6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fyrsta Skólahreystibraut Suðurlands opnar í Vík

Skólahreystibrautin í Vík var formlega opnuð við hátíðlega athöfn í dag. Brautin er sú fyrsta sinnar tegundar á Suðurlandi og markar áframhald á uppbyggingu...

Fiðlufjör hlaut Menningarverðlaun Suðurlands

Í ár var það Chrissie Telma Guðmundsdóttir sem hlaut Menningarverðlaun Suðurlands fyrir verkefnið Fiðlufjör. Verðlaunin eru samfélags- og hvatningarverðlaun á sviði menningar á Suðurlandi....

Svava er nýr framkvæmdastjóri FSRV

Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, FSRV, hefur ákveðið að ráða Svövu Davíðsdóttur sem nýjan framkvæmdastjóra byggðasamlagsins. Tvö sóttu um starfið og var ákvörðun...

Aldan var samhljóma samþykkt

Nafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla er nú lokið og bárust margar góðar og fjölbreyttar hugmyndir. Valnefnd fór yfir allar hugmyndirnar en í henni sátu þau...

Fjallaböðin í Þjórsárdal verða að veruleika   

Í gær var fyrsta skóflustungan tekin að Fjallaböðunum í Þjórsárdal. Það voru þau Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins, Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri...

Elísabet Björgvinsdóttir sigraði í Söngkeppni NFSu

Selfyssyngurinn Elísabet Björgvinsdóttir kom, sá og sigraði í glæsilegri Söngkeppni NFSu sem haldin var nú í kvöld. Elísabet kemur þar af leiðandi til með...

Grímsnes- og Grafningshreppur Sveitarfélag ársins 2022

Val á Sveitarfélagi ársins 2022 var tilkynnt við hátíðlega athöfn í húsi BSRB í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem valið fer fram en...

Hliðarverkefni varð að bestu vinnu í heimi

Þann 29.október síðastliðin voru liðin 10 ár frá opnun CrossFit Hengils í Hveragerði. Haldið var upp á afmæli stöðvarinnar með þemaæfingu, pílumóti og yfir 100...

Nýjar fréttir