1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Mæðgnahöfundar á Konubókastofu

Draumey Aradóttir og Sunna Dís Másdóttir eru ljóðahöfundar og mæðgur. Hafa þær báðar gefið út ljóðabækur, þó ekki saman. Síðastliðinn sunnudag, 30. október, voru...

Spítalastelpan – útgáfuhóf á Hellu

Ein ótrúlegasta og átakanlegasta uppvaxtarsaga sem skrifuð hefur verið hér á landi er komin í verslanir, en það er Spítalastelpan, uppvaxtarsaga Sigurvinu Guðmundu Samúelsdóttur,...

Gott samstarf, gulli betra

Hestamannafélagið Sleipnir og Landsbankinn hafa gert með sér styrktarsamning sem felur í sér stuðning við íþróttastarf félagsins. Sleipnir heldur úti öflugu æskulýðsstarfi auk þess að bjóða upp á...

Fréttir af Félagi eldri borgara í Ölfusi

Vetrarstarfsemi Félags eldri borgara í Ölfusi er nú hafin af fullum krafti. Í stjórn félagsins eru Halldór Sigurðsson formaður, Rán Gísladóttir varaformaður, Jón H. Sigurmundsson,...

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Viðurkenningarhátíð FKA 2023 

Hafðu áhrif á val á FKA viðurkenningarhöfum.  Hvaða þrjár konur verða heiðraðar og valdar úr hópi tilnefndra kvenna kemur í ljós á næstu FKA Viðurkenningarhátíð...

Hamarsmenn halda sigurgöngu sinni áfram

Hamarsmenn halda sigurgöngu sinni áfram í úrvalsdeild karla í blaki. Eftir tvo góða sigra á heimavelli heimsóttu Hamarsmenn Aftureldingu í Mosfellsbæ þann 2. nóvember...

Fjölmennt í útgáfuboði Guðna

Síðastliðinn laugardag var boðað til veislu í Risinu á Selfossi í tilefni að útkomu bókarinnar Guðni: Flói bernsku minnar. Í bókinni rifjar Guðni Ágústsson...

Barnalán hjá fimleikadeild Selfoss

Það má með sanni segja að fimleikafjölskyldan hafi stækkað verulega á stuttum tíma. Á einu ári fæddust hvorki meira né minna en 6 börn...

Nýjar fréttir