-6.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hrútasýning Hrunamanna framundan

Árleg hrútasýning Sauðfjárræktarfélags Hrunamanna verður haldin í reiðhöllinni á Flúðum laugardaginn 12. október nk. kl. 13. Keppt verður í hinum ýmsu flokkum. Rollubingóið verður...

Upplestur Skálds sögu í Leikfélagi Selfoss

Leikfélag Selfoss blæs til kvöldstundar kringum glóðvolga Skálds sögu Steinunnar Sigurðardóttur í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi laugardaginn 12. október klukkan 20:00. Húsið...

Undurfagrir fiðlutónar í Hveragerðiskirkju

Sunnudaginn 13. október kl. 16 verða tónleikar með yfirskriftinni Undurfagrir fiðlutónar haldnir í Hveragerðiskirkju. Verkefnið er styrkt af SASS og er á vegum Fiðlufjörs...

Níu keppendur unnu til 15 verðlauna á glímumóti um helgina

Haustmót Glímusambands Íslands fór fram á Laugum í Sælingsdal laugardaginn 5. október. HSK átti samtals níu keppendur í barna-, unglinga- og fullorðinsflokkum og unnu...

Flottur árangur Selfyssinga á Íslandsmóti TKÍ

Taekwondo-deild Selfoss átti þrjá keppendur á Íslandsmóti TKÍ í formum sem haldið var í Kópavogi um helgina. Þau enduðu öll á palli og var...

Hamar lagði KV í fyrsta leik tímabilsins

Hamar spilaði sinn fyrsta leik í kvöld í 1. deildinni eftir endurkomu úr efstu deild. Þeir tóku á móti nýliðum KV úr Vesturbænum. Spilað...

Elliði vill hætta við byggingu nýrrar brúar yfir Ölfusá

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, leggur til að hætt verði við byggingu nýrrar Ölfusárbrúar. Hann segir betra að bæta veginn um Þrengsli og að Eyrarbakkavegur...

Selfoss með sigur í fyrsta leik og Hamri spáð upp í Bónus-deildina

Opnunarleikur 1. deildar karla í körfubolta fór fram í gærkvöld í íþróttahúsi Vallaskóla. Þar tóku Selfyssingar á móti Þór Akureyri. Gestirnir byrjuðu leikinn betur og...

Nýjar fréttir