3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Flóaskóli bar sigur úr býtum í Eftirréttakeppni grunnskólanna

Fulltrúar Flóaskóla, þær Ásdís Eva, Júlía Kolka, Svandís og Þórunn Eva, gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eftirréttakeppni grunnskólana 2022 sem haldin var í...

Stærsta pílumót Selfosssögunnar um helgina

Á morgun, laugardaginn 19. nóvember, verður fyrsta pílumót Opna Selfoss haldið í Hvíta Húsinu á Selfossi, í samstarfi við Einar Björnssson og Önnu Stellu...

Farsælt samstarf Landsbankans og Frjálsíþr.deildar Umf. Selfoss heldur áfram

Á dögunum var skrifað undir áframhaldandi samstarf Landsbankans á Selfossi og Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss og verður Landsbankinn því áfram einn af aðalsamstarfsaðilum Brúarhlaupsins á...

Dreymir um tónlistarlegan vettvang þar sem ríkir traust og virðing

Dreymir um tónlistarlegan vettvang þar sem ríkir traust og virðing Herdís Rútsdóttir, tónlistarkennari og söngkona úr Austur- Landeyjum, sem búsett er á Selfossi, fór nýlega...

Málþing um Njálu í Hvolsvelli

Guðni Ágústsson boðar til málþings um Njáls sögu í Midgard á Hvolsvelli laugardaginn 19. nóvember næstkomandi klukkan 13.30. Þar verður rætt um gildi sögunnar...

Háskólabrú með opinn kynningarfund á Selfossi

Miðvikudaginn 23. nóvember verður Keilir með opinn kynningarfund um Háskólabrú í Fjölheimum á Selfossi. Kynningin byrjar kl. 17.00 og eru allir velkomnir. Hægt verður að...

Risavaxin verksmiðja veldur ólgu hjá íbúum Þorlákshafnar

Það var margt um manninn á kynningarfundi Heidelberg Materials í Versölum í Þorlákshöfn á þriðjudagskvöld. Það skal engan undra, íbúar eru uggandi vegna þeirra...

Nýir veitingastaðir í Mjólkurbúið á nýju ári

Nýr hamborgara- og kjúklingastaður mun opna í Mjólkurbúinu á Selfossi á nýju ári og kemur í stað Smiðjunnar Brugghúss. Það eru þeir Andri Björn...

Nýjar fréttir