3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vel upplýstir nemendur í Stekkjaskóla

 Nemendur í 1. og 2. bekk í Stekkjaskóla fengu góða gjöf frá foreldrafélagi Stekkjaskóla og Sjóvá þriðjudaginn 22. nóvember síðastliðinn. Sólveig Ingadóttir kom sem...

Eldsvoði á byggingasvæði á Selfossi

Klukkan 6:41 í morgun barst slökkviliði tilkynning um eld í tveimur verkfæra-/geymslugámum á byggingasvæði við Austurhóla á Selfossi. Halldór Ásgeirsson varðstjóri segir í samtali...

Gaman saman í Félagi eldri borgara í Hveragerði

Föstudagskvöldið 11. nóvember sl. var Sviðaveisla á vegum Félags eldriborgara í Hveragerði og var hún haldin í Rósakaffi. Við í stjórn félagsins áttum von...

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands: „Og nú verðum við óstöðvandi“

„Það má kannski segja að undirbúningur að stofnun Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands hafi hafist fyrir rúmum 30 árum þegar ég fór að vinna að uppbyggingu Sinfóníuhljómsveitar...

Gröfutækni sér um gatnagerð í nýju hverfi á Flúðum

Skrifað var undir verksamning á milli fyrirtækisins Gröfutækni ehf og Hrunamannahrepps þann 10. nóvember 2022.  Þar með er hafin uppbygging fyrsta áfanga íbúðahverfisins Byggða...

Norðurlandameistari þriðja árið í röð

Norðurlandameistaramótið í ólympískum lyftingum fór fram helgina 12- 13 nóv. í Miðgarði í Garðabæ, þar sem yfir 100 keppendur kepptu frá norðurlöndunum í hinum...

Þrjú ungmenni fengu fjárstuðning frá Rangárþingi eystra

Nýlega var úthlutað úr íþrótta- og afrekssjóði Rangárþings eystra. Markmið sjóðsins er að veita einstöku íþrótta- og afreksfólki, sem keppa fyrir hönd íþróttafélags í...

Viss á Flúðum styrkir krabbameinsfélagið

VISS á Flúðum vildu leggja sitt af mörkum í tengslum við bleikan október og málaði steina sem seldir voru á Flúðum til styrktar krabbameinsfélaginu....

Nýjar fréttir