10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hátíðarnótt í Selfosskirkju 6. desember

Fyrir jólin 2015 kom út geisladiskurinn „Hátíðarnótt“ og þar leika þeir Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari, Karl Olgeirsson píanóleikari og Jón Rafnsson bassaleikari, jólalög og...

Rithöfundar framtíðarinnar í Hveragerði

Eins og venjulega taka nemendur GÍH þátt í ensku smásagnakeppninni sem félag enskukennara á Íslandi heldur fyrir grunn- og framhaldsskóla landsins í tilefni af...

Jólaljósin tendruð á árbakkanum 

Það var fjölmenni þegar ljósin voru kveikt á jólatrénu á árbakkanum í síðustu viku. Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri kveikti á trénu eftir að viðstaddir...

Jólabókaupplestur í Bókakaffinu í kvöld

Einvalalið mætir í Bókakaffið á Selfossi í kvöld, fimmtudagskvöldið 1. desember og les þar úr nýjum bókum. Húsið verður opnað kl. 20 og upplestur...

Eldfjallaleið í þróun hjá Markaðsstofu Suðurlands og Markaðsstofu Reykjaness

Markaðsstofur Suðurlands og Reykjaness hafa tekið höndum saman um að setja á laggirnar ferðaleið um suðurströnd Íslands sem leggur áherslu á eldfjöll og eldvirkni...

Bókin Guðni-Flói bernsku minnar

Í bókinni Guðni-Flói bernsku minnar segir Guðni Ágústsson frá skemmtilegu og mögnuðu fólki í Flóanum en Guðjón Ragnar Jónasson skrifar bókina og þeir ferðast...

ILVA opnar verslun á Selfossi

Í gær opnaði danska verslunarkeðjan ILVA veglega húsgagnaverslun á Selfossi, en verslunin er sú þriðja hérlendis. Ásdís Ýr Aradóttir, verslunarstjóri var kát í bragði þegar...

Litla veiðihornið varð að stórri útivistarverslun

Midgard Outfitters, stórglæsileg ný verslun með útivistar- og veiðivörur opnaði að Austurvegi 11 um síðustu helgi. Axel Ingi Viðarsson, Einar Valur Einarsson og Þórarinn...

Nýjar fréttir