7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fullt hús á listakvöldi í Listasafni Árnesinga

Það var skemmtileg stemmning í Listasafni Árnesinga þegar að árlegt samstarf Listasafnsins og Bókasafnsins í Hveragerði byrjaði aftur 1. des. Fimm höfundar lásu upp...

Jólasveinarnir væntanlegir af Ingólfsfjalli

Laugardaginn 10. desember geta börn og aðrir jólasveinaunnendur glaðst saman í miðbæ Selfoss þegar sjálfir jólasveinarnir mæta til byggða úr Ingólfsfjalli fyrir allra augum...

Gæsahúð og tárvot augu í Skálholti

Í síðustu viku hélt kór Menntaskólans að Laugarvatni sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Haldnir voru þrennir tónleikar og var fullt út úr dyrum á þeim...

Flóaskóli er orðinn 15. UNESCO-skóli landsins

Í nóvember fékk Flóaskóli viðurkenningaskírteini UNESCO-skóla og er formlega orðinn 15. UNESCO-skóli landsins. Markmið UNESCO-skóla er að bjóða upp á fjölbreyttari og aðgengilegri miðlun um...

Hótel og afþreyingarmiðstöð í Þorlákshöfn

Sveitarfélagið Ölfus og Íslenskar Fasteignir ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um fyrirhugaðar framkvæmdir við hótel og afþreyingarmiðstöð í Hafnarvík við Leirur í Þorlákshöfn. Skv samkomulaginu...

Ásmundur Einar hæstánægður með frístundaþjónustu Árborgar

Barna- og menntamálaráðuneytið heimsótti frístundaþjónustu Árborgar á dögunum. Það komu um 50 manns úr ráðuneytinu ásamt Ásmundi Einari Daðasyni ráðherra sem hafði heimsótt starfsfólk...

Óljóst hvað framtíðin beri í skauti sér

Senn líður að leiðarlokun hjá okkur í Handverki og hugviti undir Hamri í Hveragerði. Að öllum líkindum verður það í síðasta sinn sem jólaopnun...

Töfrandi bjórlesk sýning í Ölverk

Ölverk Pizza og Brugghús kynnir glænýja tegund af jólaskemmtun fyrir alla einstaklinga, 20 ára og eldri, sem hafa gaman af undrum mannslíkamans og holdlegu...

Nýjar fréttir