13.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Alþjóðlegi safnadagurinn framundan

Nú styttist í Alþjóðlega safnadaginn sem verður haldinn hátíðlegur 18. maí, næstkomandi. Þema safnadagsins þetta árið er „Söfn í þágu fræðslu og rannsókna“. Við höldum...

Öflugt félagsstarf Félags eldri borgara á Selfossi í vetur

Núna um miðjan maí lýkur formlegu félagsstarfi FebSel. Frá því að kynningarfundurinn var haldinn 21. september á síðasta ári hefur verið öflugt félagsstarf allar...

„Góðir gestir má ég kynna, hljómsveitin Mórall“

Í desember árið 1989 voru fjórir 13 ára Selfyssingar sem ákváðu að stofna hljómsveit sem hlaut hið áhugaverða nafn Skítamórall. Nú, tæpum 35 árum...

Þúsundir fylgdust með Sindratorfærunni

Sindratorfæran á Hellu fór fram síðasta laugardag að viðstöddum fimm þúsund áhorfendum og var torfærunni sömuleiðis sjónvarpað á RÚV. Ingvar Jóhannesson á Víkingnum stóð uppi...

Bridgeárið 2023-2024

Nú er vetrarstarfi í bridge lokið, með tilheyrandi verðlaunaafhendingu og aðalfundi félagsins. Veitt voru verðlaun fyrir aðaltvímenning, tvenndarkeppni og sveitakeppni. Nú hefur orðið mikil aukning...

Fjarðargljúfur friðlýst

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur friðlýst Fjaðrárgljúfur. Mörk hins friðlýsta svæðis ná yfir austurhluta gljúfursins og afmarkað svæði ofan gljúfranna austan megin....

Æfingarsund á Flateyri

Það bar til þann 4. maí 2024, við Samkomuhúsið á Flateyri, að Verkalýðs-hljómsveitin Æfing var heiðruð með því að götu var gefið nafn hljómsveitarinnar...

Skilti um Einar Jónsson afhjúpað við Öldu aldanna

Í ár eru liðin 150 ár frá fæðingu Einars Jónssonar myndhöggvara. Einar var fæddur að Galtafelli í Hrunamannahreppi þann 11. maí árið 1874 og...

Nýjar fréttir