5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nemendur Flóaskóla skreyttu safnatrén í ár

Ómissandi hluti af upptakti jólanna á Byggðasafni Árnesinga er samtarf safnsins og skóla í nærsamfélaginu. Í ár var unnið með nemendum 1.-4. bekkjar í...

Kveðja á aðventu

Eitt af mínum eftirlætis jólalögum er Hin fyrstu jól, lag Ingibjargar Þorbergs við kvæði Kristjáns frá Djúpalæk. Kannski er ástæðan fyrir dálæti mínu á...

Listasafn Árnesinga gefur skólum fræðsluefni

Listasafn Árnesinga gaf grunnskólum Árnessýslu vandað fræðsluefni á dögunum. Fræðsluefnið, sem er á vegum safnsins, er í tengslum við yfirstandandi sýningu safnsins, Summa & Sundrung....

Sigursagan í jólasögukeppni Dagskrárinnar 2022

Hrefna Daníelsdóttir var sigurvegari í jólasögukeppni Dagskrárinnar og Bókakaffisins og kemur til með að hljóta veglega bókagjöf frá Bókakaffinu í verðlaun. Við hjá Dagskránni...

Jólamarkaður og upplestur á Brimrót

Það er komin hefð fyrir jólamarkaði á Brimrót á Stokkseyri í desember. Engin breyting verður á þeirri góðu hefð þetta árið. Markaðurinn verður helgina...

Jólahátíðin í Sveitarfélaginu Árborg

Í þessum mánaðarlegu pistlum hef ég farið stuttlega yfir helstu verkefni Sveitarfélagsins Árborgar og bæjarstjórnar hverju sinni og vona að íbúar og aðrir áhugasamir...

Jólabókaupplestur í Bókakaffinu

Jólabókastemningin heldur áfram í Bókakaffinu á Selfossi en í kvöld, 15. desember mæta þar úrvalshöfundar og lesa úr jólabókum. Húsið verður opnað kl. 20...

Allt að fimmtán stiga frost næstu daga

Samkvæmt Veðurstofu Íslands erum við hvergi nærri laus við kuldabola sem virðist ætla að gera sig heimankominn áfram út næstu viku. Hæð yfir Grænlandi...

Nýjar fréttir