6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Opna fjöldahjálparstöð á Hellu

Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi hefur Rauði krossinn opnað fjöldahjálparstöð í Grunnskólanum á Hellu við Útskála 6-8. Þangað geta allir leitað sem hafa...

Ekið á gangandi vegfaranda á þjóðvegi 1

Alvarlegt umferðarslys varð á þjóðvegi 1 á Reynisfjalli við Vík í Mýrdal í gær, sunnudag. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir í samtali...

„Það er einfaldlega ekki veður eða færð til að vera á ferðinni“

Lögreglan á Suðurlandi beinir því til fólks að vera ekki á ferðinni á meðan verðrið er að ganga yfir. Mikil ófærð er í Árnessýslu...

Björgunarfélag Árborgar biður fólk um að halda sig heima

Björgunarfélag Árborgar sendi eftirfarandi tilkynningu frá sér nú fyrir skemmstu: „Mikið óveður geisar nú á landinu og viljum við biðja fólk um að halda sig...

Ratleikur um Árnessýslu

Listasafn Árnesinga hefur nýlega lokið við að setja saman skemmtilegan og fróðlegan ratleik sem má finna á heimasíðu listasafnsins. Markmið ratleiksins er að vekja...

Landsvirkjun og Landeldi gera 20 MW grænan raforkusamning

Landsvirkjun og Landeldi hf. hafa samið um sölu og kaup á allt að 20 MW raforku til nýrrar laxeldisstöðvar Landeldis í Þorlákshöfn. Viðræður hafa...

Kolófært um allt Suðurland

Allir þjóðvegir og helstu stofnæðir á Suðvesturlandi eru lokaðir og hálkublettir, hálka og skafrenningur er á Þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Klaustri. Skólahald fellur niður...

Sunnlendingar í jólaskapi

Daníel E. Arnarsson Jólin mega koma þegar...snjórinn fellur, glöggið komið í glasið og hægt að hita sér við eldinn Jólakaka með rúsínum eða brún lagterta? Brún...

Nýjar fréttir