11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hugsanlega hæsta jólaskreyting á Íslandi

Aðkoman á Hvolsvöll þessa aðventuna er einstaklega jólaleg og hefur eflaust mikið með það að gera að 45 metra símamastrið, sem flestum sem hafa...

Sigurvegarar í jólakeppnum Dagskrárinnar

Í ár var fjöldinn allur af myndum sem bárust ritstjórn Dagskrárinnar í Jólamyndakeppninni og átti dómnefndin í stökustu vandræðum með að velja úr öllum...

Gróðurhúsið fagnar eins árs afmæli

Gróðurhúsið í Hveragerði fagnar eins árs afmæli núna í desember. Í Gróðurhúsinu kennir ýmissa grasa en auk þess að hýsa glæsilegt hótel og nýju...

Móberg á Selfossi er fallegasta nýbygging á Íslandi

Heiðursverðlaun og Skelfingar medalía Arkitektúruppreisnarinnar eru fyrstu arkitektúrverðlaunin á Íslandi þar sem almenningur fær alfarið að ráða lokaniðurstöðunni. Sigurvegari Heiðursverðlauna Arkitektúruppreisnarinnar í ár er Móberg...

Vel sóttur íbúafundur í Þorlákshöfn

Geo Salmo hélt íbúafund í ráðhúsi Ölfus í Þorlákshöfn miðvikudaginn 14. desember sl. þar sem fyrirtækið kynnti áform sín um uppbyggingu fiskeldis á landi...

HSU, heilsueflandi vinnustaður

HSU hefur hefur hlotið titilinn heilsueflandi vinnustaður, samkvæmt Embætti landlæknis. Heilsuefling á vinnustöðum er sameiginlegt verkefni vinnuveitenda, starfsmanna og samfélagsins alls og miðar að því...

FSu er orðinn UNESCO-skóli

Fjölbrautaskóli Suðurlands er orðinn UNESCO-skóli. Alls eru UNESCO-skólar á Íslandi því orðnir 17 talsins, einn leikskóli, sex grunnskólar og tíu framhaldsskólar. FSu hefur verið...

Fjárhagsáætlun Rangárþings ytra samþykkt

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árin 2023-2026 á fundi sínum 14. desember. Góð samvinna var á milli kjörinna fulltrúa við gerð áætlunarinnar. Sveitarstjórn...

Nýjar fréttir