-6.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fjögur sveitarfélög á Suðurlandi hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024

Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA). Félagið veitir þessa viðurkenningu árlega þeim þátttakendum sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í framkvæmdastjórnum. Í ár...

Kæru Skeiða- og Gnúpverjahrepps vísað frá

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru Skeiða- og Gnúpverjahrepps vegna virkjunarleyfis sem Orkustofnun veitti Landsvirkjun vegna Búrfellslundar og telur sveitarfélagið skorta kæruheimild. Haraldur...

Markús Andri valinn í U15 landsliðið

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Búlgaríu dagana 17.-23. október...

Kennarar í FSu samþykkja verkfall

Kennarar í Fjölbrautaskóla Suðurlands munu leggja niður störf 29. október til 20. desember ef ekki næst að semja fyrir þann tíma. Skólinn er einn...

40 ára bókagjafar minnst

Hinn 5. október síðastliðinn söfnuðust afkomendur sr. Eiríks J. Eiríkssonar og Sigríðar Kristínar Jónsdóttur saman til að minnast afmælisdags hennar og þess að fyrir...

Spennandi helgi framundan í Menningarmánuðinum október

Menningarmánuðurinn október er í fullum gangi og óhætt að segja að hann sé stútfullur af áhugaverðum og skemmtilegum viðburðum. Fimmtudaginn 10. október verður Sabína Steinunn...

Giftir ferðamenn í íslenskri náttúru

Ingveldur Anna Sigurðardóttir er lögfræðingur frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum. Hún starfar sem löglærður fulltrúi sýslumannsins á Suðurlandi. Eitt af þeim verkefnum sem hún fæst...

Jóhanna Ýr í leyfi frá bæjarstjórn Hveragerðisbæjar

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar, hefur óskað eftir leyfi frá bæjarstjórn af persónulegum ástæðum frá 8. október 2024 til 11. júní 2025. Kemur...

Nýjar fréttir