12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tugþraut karla og sjöþraut kvenna í fyrsta sinn á Vormóti HSK

Vormót HSK er orðinn fastur liður og markar yfirleitt upphaf frjálsíþróttasumarsins á Íslandi. Mótið er skráð sem Global calendar mót en það merkir að...

Bráðskemmtilegt héraðsmót HSK í sundi

Bráðskemmtilegt héraðsmót HSK í sundi fór fram í Laugaskarði í Hveragerði í gær, 15. maí. Mótið hefur verið haldið nær árlega í tæp 80...

Nýsköpun innviða

Innviðir og stafræn þróun Verkefni sveitarfélaga eru fjölbreytt og verkefnum fjölgar frekar en fækkar. Hvert og eitt sveitarfélag leggur metnað sinn í góða grunnþjónustu. Aukin krafa...

Ölfusá og líðan hennar

Þriðja maí síðastliðinn fór fram verðlaunaafhending í keppni Landverndar sem bar undirtitilinn Ungt umhverfisfréttafólk. Verkefnin sem bárust voru fimmtíu og sjö frá átján skólum...

Jón Ingi sýnir í Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka

Jón Ingi Sigmundsson opnar málverkasýningu í tilefni af 90 ára afmæli sínu í Byggðasafni Árnesinga (Alpansal) á Eyrarbakka laugardaginn 18. maí kl. 14:00. Þetta er...

Tónleikar í Listasafni Árnesinga á laugardag

Gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson og bassaleikarinn Ingibjörg Elsa Turchi spila í Listasafni Árnesinga í Hveragerði þann 18. maí  kl.16. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra...

Síðan skein sól í upprunalegri mynd á Kótelettunni

Hljómsveitin SSSól eða Síðan Skein Sól með Helga Björns í fararbroddi kemur fram á tónlistarhátíð Kótlettunnar í ár, en hátíðin er haldin í 14...

Hittu ljósmyndarana í Húsinu á Eyrarbakka

Frítt inn á safnadaginn 18. maí Á Alþjóðlega safnadaginn, laugardaginn 18. maí, verða ljósmyndararnir og höfundar sýningarinnar Ef garðálfar gætu talað með viðveru í...

Nýjar fréttir