-10.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2024

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 11 konur og 13 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn. Síðustu...

Undirbúa sig fyrir svarta beltið í Taekwondo

Innan öflugs starfs Taekwondo-deildar Selfoss eru nú sjö iðkendur að undirbúa sig fyrir að þreyta próf fyrir svart belti sem telst til 1. Dan...

Vinsælustu jólabækurnar og kakó á Þorláksmessu

Síðdegis á Þorláksmessu verður boðið upp á heitt kakó og smákökur í Bókakaffinu á Selfossi en þá er hápunktur jólavertíðarinnar eins og alþjóð veit. Jólaverslunin...

Sveitarfélagið Árborg selur byggingarrétt á Glaðheimareit

Sveitarfélagið Árborg hefur, eftir útboð, gert samning við Fagradal ehf. um kaup á byggingarrétti fyrir íbúðarhúsnæði á lóðinni Tryggvagötu 36, svokölluðum „Glaðaheimareit.“ Um er að...

Þórir Hergeirsson Evrópumeistari í sjötta sinn

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson tryggði sér í gærkvöld Evrópumeistaratitilinn í handknattleik kvenna með norska landsliðinu. Liðið keppti til úrslita á móti Dönum og vann örugglega...

Skötuveisla Ungmennafélags Stokkseyrar 25 ára

Árviss skötuveisla Ungmennafélags Stokkseyrar verður í Íþróttahúsinu á Stokkseyri mánudaginn 23. desember - Þorláksmessu, kl. 11:30 – 14:00. Ungmennafélagið er brautryðjandi á Suðurlandi í slíkum...

Ný verslun Nettó við Eyraveg hefur verið opnuð

Föstudaginn 13. desember var ný Nettóverslun opnuð við Eyraveg á Selfossi, í glæsilegu 1.000 fermetra verslunarrými í austurhluta bæjarins. Tilkynnt var um fyrirhugaða opnun...

Starf Orkídeu framlengt um 3 ár

Nýverið skrifuðu bakhjarlar Orkídeu, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti, Landsvirkjun, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Landbúnaðarháskóli Íslands undir nýjan samstarfssamning sem tryggir stuðning þessara bakhjarla við...

Nýjar fréttir