8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Guðmundur og Stefán ráðnir yfir framkvæmdasvið Landeldis hf.

Guðmundur Þórðarson og Stefán Sigurðsson hafa verið ráðnir yfir framkvæmdasvið Landeldis hf. Guðmundur og Stefán koma frá Leonhard Nilsen & Sönner í Noregi þar...

Helgarnámskeið í módelteikningu og málun

Listrými býður upp á helgarnámskeið í módelteikningu og málun helgina 7.-8. janúar nk. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Listasafn Árnesinga þar sem náskeiðið...

Veitingaskáli á Hörgslandi brann til kaldra kola

Um miðjan dag í gær kviknaði eldur í veitingaskálanum á Hörgslandi á Síðu og brann húsið til kaldra kola. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður gekk...

Krílafló fær nýja eigendur

Mánudaginn 2. Janúar sl. tók Jóhanna Þorvaldsdóttir við rekstri Krílafló, básaleigu fyrir ný og notuð föt á Selfossi, af Pálínu Agnesi Kristinsdóttur. Jóhanna nýtur...

Sigurhæðir fá styrk frá VIRK

Stjórn VIRK ákvað í desember að veita sérstaka styrki til 6 úrræða um allt land sem veita þolendum kynferðisofbeldis þjónustu. Sigurhæðir á Suðurlandi voru eitt...

Harður árekstur á Suðurlandsvegi

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að harður árekstur hafi orðið milli fólksbifreiðar og jeppabifreiðar á Suðurlandsvegi við Öldulón austan Fagurhólsmýrar um...

Gönguskíðabraut opnar á Svarfhólsvelli á Selfossi

Gönguskíðabraut hefur opnað á Svarfhólsvelli á Selfossi fjórða árið í röð. Brautin er opin og það kostar ekkert að mæta. „Veturnir eru misgóðir í þetta,...

Hertar takmarkanir á HSU vegna veirufaraldra

Í tilkynningu frá HSU kemur fram að ákveðið hafi verið að takmarka tímabundið heimsóknir til sjúklinga við einn gest á heimsóknatíma vegna veirufaraldra sem...

Nýjar fréttir