8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Búið er að draga úr jólamyndagátu Dagskrárinnar

Dregið hefur verið úr innsendum svörum við jólamyndagátu Dagskrárinnar. Að venju var fjöldi fólks sem tók þátt í gátunni og innsend svör fjölmörg. Það...

Ítölsk matar- og menningarveisla á Stracta hótel

Helgina 27. og 28. janúar mun Michele Mancini (Mike), kokkurinn hans Buffon á hótelinu Stella Della Versilia, sem er í eigu Buffon fjölskyldunnar, stýra...

Klakastífla í Ölfusá

Nú í morgun bárust Dagskránni upplýsingar um að klakastífla væri tekin að myndast í Ölfusá. Vilja svona stíflur gjarnan myndast þegar hlýnar í veðri...

Hvaða hagsmunir ráða för? 

Nú þegar nýjar upplýsingar birtast bæði íbúum og kjörnum fulltrúum sveitarfélagsins Ölfuss á síðum Morgunblaðsins um frekari og mjög stórtækar fyrirætlanir Heidelberg Materials í...

Sólborgarsvæðið aftur til Hveragerðisbæjar!

Um áramótin féll úr gildi viljayfirlýsing milli Hveragerðisbæjar og Þróunarfélags NLFÍ slhf. um uppbyggingu á Sólborgarsvæðinu. Hefði viljayfirlýsingin verið framlengd og haldið áfram með þetta...

Meira jafnræði og gagnsæi í styrkjum til stjórnmálasamtaka

Á fundi bæjarstjórnar í Hveragerði þann 24. nóvember sl. voru samþykktar nýjar reglur um styrki til stjórnmálasamtaka sem bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum í bænum....

Samningur fjögurra sveitarfélaga við HMF Jökul

Sveitarfélögin fjögur í Uppsveitum Árnessýslu, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur undirrituðu í dag samstarfssamning við Hestamannafélagið Jökul. Tilgangur samningsins er...

Nýárskveðja frá Krabbameinsfélagi Árnessýslu

Öflugu og viðburðarríku ári er nú lokið og ánægjulegt að líta um öxl og rifja upp magnaðar stundir. Félagið stóð fyrir mörgum skemmtilegum viðburðum á...

Nýjar fréttir