10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Málörvun ungra barna (0-3 ára) – Góð ráð til foreldra

Börn eru félagsverur sem hafa þörf fyrir að mynda tengsl og eiga í samskiptum við aðra. Upplifun barnsins hefur áhrif á mótun taugatenginga í...

Krílahópur á Stokkseyri

UMF Stokkseyrar býður krökkum fæddum 2015, 2016 og 2017 upp á fría prufutíma í febrúar í fimleika-íþróttasprelli á þriðjudögum frá 16:30-17:30 en æfingatímabilið er...

Breytingar á ferðum ÁS frá og með 16. janúar 2023   

Þann 16. janúar n.k. taka í gildi breytingar á ferðum ÁS sem munu gilda fram á sumar. Breytingarnar miðast af rauntímum aksturs sem og...

Forsetinn horfði á leikinn á Móbergi

Landslið Íslands lagði Portúgal eftir spennandi fyrsta leik liðsins á heimsmeistarmótinu í handbolta í Svíþjóð í gærkvöldi. Guðni Th. Jóhannesson var einn fjölmargra Íslendinga sem...

Guðrún er listamaður janúarmánaðar í Gallery Listasel

Listamaður janúarmánaðar í Gallery Listasel í miðbænum á Selfossi er Guðrún Arndís Tryggvadóttir. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í galleríinu frá...

Glókollur styrkir Háskólafélag Suðurlands

Háskólafélag Suðurlands hlaut á dögunum styrk úr Glókolli en það eru styrkir til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðuneytisins og er úthlutað tvisvar á...

Falleg gjöf

Menningar- og upplýsingadeild Árborgar vill gjarnan skipa sér á bekk með þeim sem leggja lið nýjum íbúum og hámarka þannig, annars vegar, gróða okkar...

Jólin kvödd á Selfossi

Fjöldi fólks tók þátt í þrettándagleði þar sem jólin voru kvödd á Selfossi á þrettánda degi jóla, síðastliðinn föstudag. Að vanda var það ungmennafélag...

Nýjar fréttir