10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Loka Skeiða og Hrunamannavegi vegna yfirvofandi vatnavaxta

Vegna yfirvofandi vatnavaxta verður Skeiða og Hrunamannavegi (vegi nr. 30) lokað við Stóru Láxá. Veginum verður lokað eftir hádegi á fimmtudag og búist er við...

Mikilvægt að hreinsa frá niðurföllum fyrir komandi lægð

Almannavarnanefnd Árnessýslu kom saman til fundar í gær eins og dfs.is greindi frá. Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu í kjölfar fundarins þar sem...

FSu keppir í 16 liða úrslitum Gettu betur í kvöld

Lið Fjölbrautarskóla Suðurlands tryggði sér sæti í 16 liða úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, eftir öruggan sigur á Borgarholtsskóla 26-8. Fyrir FSu keppa þau Ásrún...

Háskólafélagið veitti þrjá rannsóknarstyrki

Þann 12. janúar fór fram hátíðarfundur Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands fyrir árið 2022.  Fundurinn var nú, í fyrsta skipti eftir Covid, haldinn með hefðbundnum...

Hinseginveisla Miðbars og Sviðsins

Í tilefni af hinseginviku Árborgar ætla þau hjá Miðbar og Sviðinu í miðbæ Selfoss sannarlega að sýna lit með heilum helling af hinsegin viðburðum. „Við...

Undirbúa samhæfð viðbrögð við mögulegum flóðum í Ölfusá

Eftir mikla kuldatíð er útlit fyrir miklar sviptingar og snögga hlýnun í lok vikunnar. Á fimmtudag er spáð 0 til 13 stiga frosti á...

Fræðsla um hinseginleikann

Í tilefni hinseginviku Árborgar 2023 ætlar Hugrún Vignisdóttir sálfræðingur að vera með fræðslu um hinseginleikann. Hugrún hefur verið starfandi sálfræðingur í áratug og starfar...

Bjarki Már komst í 100 marka hópinn

Heimsmeistaramótið í handbolta er nú í fullum gangi og eru synir og tengdasynir Selfoss áberandi í leikmannahópnum. Í öðrum leik Íslands á mótinu biðum við...

Nýjar fréttir