9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hjálmar Vilhelm Rúnarsson með Íslandsmet í fimmtarþraut

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram í Laugardalshöllinni helgina 14.-15. janúar. Nokkrir vaskir keppendur frá Frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt og stóðu sig frábærlega. Fimmtarþraut pilta...

Þrjú HSK-met á rúmum mánuði

Anna Metta Óskarsdóttir bætti sjö ára gamallt HSK-met í flokki 13 ára um helgina í þrístökki á Stórmóti ÍR sem fram fór um helgina...

Leynist söngfugl í þér?

Miklar breytingar hafa orðið hjá Söngsveit Hveragerðis en Margrét Stefánsdóttir, sem stjórnað hefur kórnum nánast frá upphafi, sagði stöðu sinni lausri síðasta vor.  Við þökkum...

Vésteinn ráðinn afreksstjóri ÍSÍ

Mennta- og barnamálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands skrifuðu í síðustu viku undir samstarfssamning um stefnumörkun og uppbyggingu afreksíþróttastarfs á Íslandi. Selfyssingurinn Vésteinn Hafsteinsson...

Ofþyngd barna – afleiðingar og ráð

Tíðni ofþyngdar hjá börnum eykst stöðugt um allan heim og það sama á við um íslensk börn.  Undanfarin áratug hefur þróunin á ofþyngd barna verið...

Félagsmálatröll, óperusöngkona og Íslandsmeistari í blaki leiða lið FSu í Gettu betur

Þau Ásrún Aldís Hreinsdóttir, Elín Karlsdóttir og Heimir Árni Erlendsson, keppendur FSu í Gettur betur, gerðu sér lítið fyrir og sigruðu lið Menntaskólans við...

Stóra-Laxá komin í nýjan farveg

Líkt og við greindum frá fyrr í dag stóð til að hleypa Stóru-Laxá framhjá brúarmannvirki sem er í smíðum til að sporna við hugsanlegum...

Viðhorfskönnun Dagskrárinnar/DFS.is

Kæru lesendur Dagskrárinnar og Dfs.is Á nýju ári viljum við bæta um betur eins og þorri landans og viljum í því skyni leita til okkar...

Nýjar fréttir