10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Góðgerðarbás til styrktar Sigurhæðum í Krílafló

Þau í Krílafló á Selfossi ætla að vera með svokallaðan góðgerðarbás í febrúar. Í góðgerðarbásnum verða seld barna- og fullorðinsföt, útidót og fleira gegn...

Messa og málþing með sr. Valdimar Briem

Sunnudaginn 5. febrúar 2023 í Stóra-Núpskirkju og félagsheimilinu Árnesi. Þann 1. febrúar hefði Valdimar Briem (1848-1930), vígslubiskup í Skáholtsbiskupsdæmi, orðið 175 ára og þann dag...

Vegir víða lokaðir vegna veðurs

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar hefur Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði verið lokað og búið að lýsa yfir óvissuástandi til klukkan 7 í fyrramálið eins hefur þjóðvegi...

Fylgstu með lægðinni í beinni

Sunnlendingar bíða nú í ofvæni eftir appelsínugulri viðvörun sem á að taka gildi klukkan 14 í dag. Leik- og grunnskólar hafa víða hvatt til...

Fyrir hvern setur þú upp kolluna?

Fyrir helgi hófst fjáröflunar- og árvekniátak Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Markmið átaksins er að selja nýjar...

Ekkert ferðaveður og hætt við foktjóni á morgun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út enn eina viðvörunina þennan vetur. Um hádegi á morgun, mánudag, hefur verið gefin út gul viðvörun fyrir Suðurland. Búist...

Flóð í Hvítá

Miklar leysingar hafa átt sér stað síðustu daga í kjölfar hlýinda og mikillar úrkomu. Flóð er í Hvítà og flæðir áin yfir veginn heim...

Fundið fé!

Mikið var um dýrðir í Árbæjarhjáleigu þegar fréttist af komu hvítrar tvævetlu ásamt tveimur hrútlömbum að fjárhúsunum í Næfurholti fyrr í vikunni. Kindin hafði...

Nýjar fréttir