8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ljósmyndasýning í Sunnumörk

Í tilefni af degi leikskólans þann 6. febrúar hefur verið sett upp ljósmyndasýning í Sunnumörk sem ber yfirheitið Heimur barnsins í gegn um linsuna....

Landsvirkjun stefnir að raforkusölu til GeoSalmo

Landsvirkjun og GeoSalmo hafa undirritað skilmálayfirlýsingu fyrir raforkusölu til laxeldisfyrirtækisins sem nú undirbýr landeldi í nágrenni við Þorlákshöfn. Yfirlýsingin felur í sér að fyrirtækin...

Björgvin ráðinn hótelstjóri Hótel Selfoss

Björgvin Jóhannesson hefur verið ráðinn hótelstjóri Hótel Selfoss. Hann hefur víðtæka þekkingu og reynslu úr atvinnulífinu sem hótelstjóri og stjórnandi. Björvin var hótelstjóri Hótel...

Bergrós og Annie Mist sigruðu í parakeppni Reykjavíkurleikanna

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir og CrossFit-goðsögnin Annie Mist Þórisdóttir sigruðu örugglega í öllum keppnisgreinunum í parakeppni Reykjavíkurleikanna í CrossFit sem sýndir voru í beinni útsendingu...

Árangursríkur þrískólafundur

Þrískólafundur er það þegar allir starfsmenn framhaldsskólanna Fjölbrautaskóla Suðurlands, Fjölbrautaskóla Vesturlands og Fjölbrautaskóla Suðurnesja hittast og bera saman bækur sínar. Þetta eru gagnkvæmar og...

Aðalheiður ráðin deildarstjóri á röntgen

Aðalheiður Jónsdóttir geislafræðingur hefur verið ráðin deildarstjóri röntgendeildar HSU á Selfossi. Aðalheiður er með víðtæka starfsreynslu í heilbrigðiskerfinu og hefur starfað sem geislafræðingur bæði...

Leikskólinn Álfheimar

Álfheimar eru leikskóli staðsettur á horni Sólvalla og Reynivalla á Selfossi á svokölluðu Eikatúni sem kennt var við Eirík Bjarnason sem bjó á Reynivöllum...

Óreiða við grenndarstöðvar

Sveitarfélagið Árborg hefur sent frá sér tilkynningu vegna slæmrar umgengni við grenndarstöðvar sem eru nú á 5 stöðum í Árborg. „Umgengni við sumar stöðvar hefur...

Nýjar fréttir