12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýtt húsnæði fyrir meðferðarheimilið Lækjarbakka

Meðferðarheimili Barna- og fjölskyldustofu, Lækjarbakki á Rangárvöllum, hefur fengið nýtt húsnæði. Heimilinu var lokað í apríl vegna myglu. Það mun hefja starfsemi á nýjum...

Í minningu Árna Erlingssonar

Það er hefð á Byggðasafni Árnesinga fyrir heimsóknum trésmíðanema frá Fjölbrautaskóla Suðurlands. En það var í tíð Árna Erlingssonar (1935 – 2019) kennara við...

Fundur fyrir verðandi fermingarbörn vorsins 2025

Við bjóðum ykkur velkomin á kynningarfund í Selfosskirkju miðvikudaginn 29. maí kl. 18:00.  Fundurinn er fyrir verðandi fermingarbörn í Árborgarprestakalli, undir það heyra kirkjurnar...

Sylvía Karen Heimisdóttir tekur við sem sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Á fundi sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps í gær, miðvikudaginn 22. maí, lagði Haraldur Þór Jónsson, oddviti og sveitarstjóri, fram tillögu að nýju skipuriti fyrir...

Áfram Árborg og Sjálfstæðisflokkur mynda nýjan meirihluta í Árborg

Á síðustu tveimur árum hefur meirihluti Sjálfstæðisflokks í góðri samvinnu við starfsfólk Árborgar náð eftirtektarverðum árangri í að bæta rekstur sveitarfélagsins. Tekist hefur verið...

Frá Selalæk í sviðsljósið

Leiklistarneminn Birta Sólveig Söring Þórisdóttir var valin í hlutverk Auðar í söngleiknum Litlu Hryllingsbúðinni sem Leikfélag Akureyrar setur upp í haust. Um 60 frábærar...

Eftirtektarverður árangur á Vormóti

Helgina 10. - 12. maí fór fram vormót eldri flokka og mótaröð 3 á vegum Fimleikasambands Íslands.  Mótið er frábrugðið öðrum mótum að því leiti...

Nýr yfirlæknir á Bráðamóttöku HSU á Selfossi

Brynja Kristín Einarsdóttir hefur tímabundið verið ráðin sem nýr yfirlæknir bráðamóttökunnar á Selfossi, frá 1. maí til 15. september. Brynja kláraði árið 2019 læknanám við...

Nýjar fréttir