11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Verum í sitthvorum skónum á morgun

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars beinum við sjónum að kynjamisrétti í öllum myndum og spyrjum okkur hvar skórinn kreppir að sjálfsögðum og eðlilegum...

Mýrdalshreppur og Árborg hljóta styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tilkynnti í síðustu viku hver hljóta styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála. Alls fengu 19 verkefni og rannsóknir samtals ríflega...

Ívan Gauti verðlaunaður á Bessastöðum

Ívan Gauti Ívarsson, nemandi í 5.bekk í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, var einn af tveimur sigurvegurum í aldursflokki nemenda í 1.-5. bekk í...

Kjartan lögreglustjóri kvaddur

Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri lét af störfum við embætti Lögreglustjórans á Suðurlandi þann 28. febrúar síðastliðinn, en hann hefur gegnt starfi lögreglustjóra frá stofnun embættisins,...

Hera og Árni verðlaunuð á Bessastöðum

Fimmtudaginn 2. mars síðastliðinn voru úrslit kunngerð í ensku smásagnakeppninni við hátíðlega athöfn að Bessastöðum. Í keppninni, sem félag enskukennara á Íslandi stendur fyrir...

Tvö gull og eitt brons á Íslandsmeistaramóti

Valgerður E. Hjaltested, frá Hæli í Hreppum, varð Íslandsmeistari í sveigboga kvenna í fyrsta sinn á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi innanhúss um sem fram fór...

Þrándarholt glæsilegt stórbýli

Tíðindamaður Dagskrárinnar var á ferð í uppsveitum Árnessýslu á dögunum, og stóðst ekki þá freistingu að aka í hlaðið á bænum Þrándarholti. Þar er...

Vitleysingar í Árnesi í kvöld

Í kvöld frumsýnir Leikfélag Ungmennafélags Gnúpverja leikritið Vitleysingarnir í félagsheimilinu í Árnesi.  Leikfélag Ungmennafélags Gnúpverja flytur verkið sem er fjörugt, fyndið og krassandi stykki eftir...

Nýjar fréttir