12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Það styttist í Styrkleikana

Styrkleikarnir voru haldnir í fyrsta sinn á Íslandi árið 2022 og var Krabbameinsfélag Árnessýslu gestgjafi leikanna sem haldnir voru á Selfossi. Styrkleikarnir eru íslenskt...

Stekkjaskóli kominn í framtíðarhúsnæðið

Það verður stór stund þegar kennsla hefst í nýju og stórglæsilegu húsnæði Stekkjaskóla á Selfossi á morgun, miðvikudaginn 22. mars. Gengið er inn í...

Sigurgöngu FSu lauk í Hljómahöllinni í kvöld

Lið FSu í Gettu betur, skipað þeim Ásrúnu Aldísi Hreinsdóttur frá Odda á Rangárvöllum, Elínu Karlsdóttur frá Eyrarbakka og Heimi Árna Erlendssyni frá Skíðabakka...

Stór sumarbústaður við Apavatn brann til kaldra kola

Sumarbústaður við Apavatn brann til kaldra kola snemma í morgun. Þegar mest var, unnu fimmtán sllökkviliðsmenn frá Reykholti, Laugarvatni og Selfossi að slökkvistarfinu, með...

Tæknitröll, íseldfjöll og Greppikló á Bókasafninu á Selfossi

Eins og margir hafa sannreynt eru laugardagsmorgnar á Bókasafninu sérlega líflegir. Síðasta laugardag var bókin Tæknitröll og íseldfjöll, eftir sendiherra Breta á Íslandi, Dr....

Messað í fjósi

Sunnudagskvöldið 19. mars nk. kl. 20 verður kúamessa í fjósinu í Gunnbjarnarholti.  Kirkjukórar Hrunaprestakalls syngja sálma og lög undir stjórn organistanna Stefáns Þorleifssonar og...

Pizza Egilsstaðir með Sýr-sósu og hvítlauksolíu

Gunnar Borgþórsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Það er mikill heiður að vera tilnefndur og þakka ég vini mínum Inga Rafni fyrir tilnefninguna. Ég verð þó...

Menntskælingar vikunnar

Í tilefni af 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni, þann 12. apríl nk., ætlum við, í aðdraganda afmælisins, að birta vikuleg viðtöl við gamla...

Nýjar fréttir