11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Titill og HSK met á Bikarkeppni FRÍ

HSK-Selfoss sendi ungt og efnilegt lið til keppni á bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins sem haldin var í Kaplakrika laugardaginn 18. mars síðastliðinn. Mótið var allt hið glæsilegasta...

Ómetanleg augnablik

Listafólk í leikskóla og Barnamenning á bókasafninu Við fullorðna fólkið erum stundum upptekin af hugtakinu Núvitund og leggjum mikið á okkur til að öðlast færni...

Eitt gull og tvö silfur á landsmóti í loftskammbyssu

Skotíþróttafélagið Skyttur átti sex keppendur á landsmóti í loftskammbyssu sem haldið var í Digranesi laugardaginn 18. mars 2023. Aldrei hefur skotfélagið Skyttur átt fleiri keppendur...

Góður árangur hjá Selfyssingum

Níu keppendur frá Judodeild Selfoss kepptu á Vormóti JSÍ yngri en 21 árs. Um 40 keppendur frá 6 félögum keppendur frá Selfossi fengu eitt gull,...

Hamar sigruðu seinni umferð héraðsmóts HSK

Seinni umferð héraðsmóts kvenna í blaki var spiluð á Laugarvatni miðvikudaginn 8. mars. Síðasti leikurinn var hreinn úrslitaleikur um efsta sætið milli Hamars og...

Fjársöfnun til stuðnings fjölskyldu Guðjóns á Syðri-Hömrum

Samfélag okkar nær og fjær er harmi slegið vegna andláts Guðjóns Björnssonar á Syðri-Hömrum sem fórst í hörmulegu slysi þann 17. mars sl.  Við...

Lög sem voru samin með mjólkurskegg á Skeiðunum

Laugardaginn 25. mars ætlar margrómaða íslenska sálarbandið, Moses Hightower, að stíga sín fyrstu skref á Sviðið á Selfossi. Blaðamaður Dagskrárinnar hafði samband við þetta...

Af hverju er barnið mitt kvíðið og hvað get ég gert?

Á undanförnum árum hefur kvíði barna fengið verðskuldað rými í samfélagsumræðunni. Það skal engan undra enda kvíði algengt vandamál meðal barna og ein helsta...

Nýjar fréttir