11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Stjórnunar- og verndaráætlun Þjórsárdals staðfest

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið Þjórsárdal. Þjórsárdalur markast að vestan við Þverá en að austri við...

Samkaup, Heimkaup og Orkan hefja samrunaviðræður

Undanfarna mánuði hafa Samkaup hf. og Skel fjárfestingafélag hf. átt í könnunarviðræðum um fýsileika samruna Samkaupa og tiltekinna dótturfélaga SKEL. Aðilar hafa framkvæmt forskoðun...

Nemendur skoruðu á kennara í lúftgítarkeppni

Nokkrir drengir í Laugalandsskóla skoruðu á kennara í lúftgítarkeppni sem haldin var fimmtudaginn 16. maí og voru nemendur skólans í dómarasæti. Bæring Jón sá...

Úr ljósmyndaferðalögum í gæludýraþjónustu

„Það má eiginlega segja að þetta hafi verið skyndiákvörðun, ég á litla ferðaskrifstofu, En Route Ljósmyndaferðir, og eins og nafnið bendir til býð ég...

Stuðningsfólk Katrínar Jakobsdóttur í Fagrabæ

Stuðningsfólk Katrínar Jakobsdóttur til forseta Íslands í Árnesþingi, hefur aðsetur í Fagrabæ Sigfúsar Kristinssonar við Bankaveg á Selfossi fram að kosningum 1. júní nk....

Rekstur Hveragerðisbæjar styrkist

Niðurstaða ársreiknings Hveragerðisbæjar fyrir árið 2023 leiðir í ljós að rekstur bæjarins styrkist á milli ára. Afkoman sýnir að sveitarfélagið er vel í stakk...

Íslenska fyrir starfsfólk Sveitarfélagsins Árborgar hjá Fræðslunetinu

Nýverið útskrifaðist hópur starfsfólks Sveitarfélagsins Árborgar úr starfstengdu íslenskunámi sem var samstarfsverkefni Fræðslunetsins og sveitarfélagsins. Námskeiðið fór fram hjá Fræðslunetinu einu sinni í viku...

Nýtt húsnæði fyrir meðferðarheimilið Lækjarbakka

Meðferðarheimili Barna- og fjölskyldustofu, Lækjarbakki á Rangárvöllum, hefur fengið nýtt húsnæði. Heimilinu var lokað í apríl vegna myglu. Það mun hefja starfsemi á nýjum...

Nýjar fréttir