11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fókus sigraði í Músíktilraunum

Hljómsveitin Fókus frá Höfn í Hornafirði, bar sigur úr býtum á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem haldið var í Hörpu síðasta laugardagskvöld. Fókus er skipuð Hornfirðingunum...

Aprílgabb dfs.is

Það er jú bara einu sinni á ári sem fjölmiðlafólk á Íslandi fær frjálsar hendur til að skrifa falsfréttir án þess að af þeim...

Afmælishátíð í Vallaskóla

Föstudaginn 31. mars var haldið upp á 20 ára starfsafmæli Vallaskóla og um leið 90 ára skólasögu á Selfossi. Nemendur og starfsfólk unnu hörðum...

Styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Guðjóns Björnssonar

Vörðukórinn, sem skipaður er fólki úr Árnes- og Rángaárvallasýslum mun halda sína árlegu vortónleika í Selfosskirkju miðvikudaginn 5. apríl klukkan 20:00. Flutt verða lög úr...

Ný Ölfusárbrú víkur fyrir göngum undir Selfoss – íbúafundur á Sviðinu

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur staðfest, í samtali við dfs.is, að vikið hafi verið frá þeirri ákvörðun að reisa nýja Ölfusárbrú austan við Selfoss....

Mottumarsdagurinn haldinn hátíðlegur í GK Bakarí

Á föstudaginn 31. mars halda strákarnir í GK Bakarí Mottumarsdaginn hátíðlegan og steikja ástarpunga til styrktar Krabbameinsfélagi Árnessýslu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem...

Páskaföndurgleði á bókasafninu á Selfossi

Síðasta laugardagsmorgun var mikið líf og fjör í bókasafninu á Selfossi þar sem fjölskyldum var boðið að mæta og föndra saman í tilefni páskanna....

Leiðsögn um sýninguna Hornsteinn– ókeypis aðgangur. 

Landið með fránum augum Ásgríms Laugardaginn 1. apríl kl.14:00 mun Rakel Pétursdóttir, safnafræðingur verða með leiðsögn um afmarkaðan hluta sýningarinnar Hornsteinn í Listasafni Árnesinga, Hveragerði. Fjallað verður sérstaklega um...

Nýjar fréttir