10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nanna ráðin skrifstofustjóri UTU

Nanna Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf skrifstofustjóra Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. Hún tók við starfinu 1. mars sl. en starfið var auglýst...

Menntskælingar vikunnar – Elva Rún, Erla Rut og Ólöf Rán Pétursdætur

Í tilefni af 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni, þann 12. apríl sl., höfum við, í aðdraganda afmælisins, birt vikuleg viðtöl við gamla nemendur...

Fjárhagsleg markmið um rekstur Árborgar

Sveitarfélagið Árborg hefur á undanförnum árum vaxið hratt sem hefur kallað á umfangsmiklar innviðafjárfestingar á borð við skóla, veitur og íþróttamannvirki. Á árunum 2016...

Fjölbreytt dagskrá á bókmenntahátíðinni Máttugar meyjar

Bókmenntahátíðin Máttugar meyjar verður haldin á Eyrarbakka 15.-23. apríl í tilefni af 10 ára afmæli Konubókastofu. Hátíðin er fjölbreytt og haldin á ýmsum menningarstöðum...

Íbúafundur um fjárhagsstöðu Árborgar – spurningar og svör

Rekstur sveitarfélagsins Árborgar hefur staðið höllum fæti undanfarin ár, og boðaði bæjarstjórn til íbúafundar á Hótel Selfossi fyrr í dag til að kynna fyrirhugaðar...

Litla hryllingsbúðin í Rangárþingi

Í Tónlistarskóla Rangæinga er verið að vinna að skemmtilegri uppfærslu af Litlu hryllingsbúðinni og taka eldri söngnemendur þátt í þeirri vinnu. Nemendurnir hafa hittst...

Passíusálmar og kaffiveitingar í Hrepphólakirkju

Allir passíusálmar sr. Hallgríms Péturssonar verða lesnir í Hrepphólakirkju á föstudaginn langa, 7. apríl, og hefst lesturinn kl. 12.  Fjöldi lesara á öllum aldri...

Hvert fóru bátarnir frá Stokkseyri?

Sýning Elfars Guðna í Gallerý Svartakletti á Stokkseyri opnar á morgun, skírdag. Sýningin verður opin um páskahelgina frá kl. 14 -17 og eftir það verður...

Nýjar fréttir