8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Yfir 5 milljónir söfnuðust til styrktar fjölskyldu Guðjóns Björnssonar

Hin árlega Stóðhestaveisla Eiðfaxa fór fram sl. laugardag í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli og þökkum við staðarhöldurum fyrir gott samstarf. Eins og fyrri ár þá...

Daði Freyr kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision

Rangæingurinn Daði Freyr Pétursson sem, að mati margra, sigraði í Söngkeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva sem aldrei var þó haldin árið 2020, með laginu Think about...

Leiðin út á þjóðveg fær Sigurhæðir í heimsókn

Leiðin út á þjóðveg, í Hveragerði, er hópur fólks sem vinnur og kynnir lausnir við geðrænum vandamálum, með vikulegum fundum í Mánamörk 1 í...

Barn veiktist eftir að hafa innbyrt ólögleg fíkniefni í formi sælgætis

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú mál sem upp kom í aprílmánuði þar sem barn hafði, í gáleysi, innbyrt sælgæti sem innihélt ólögleg fíkniefni. Í tilkynningu...

Spjallað við innfædda í lok íslenskunámskeiðs

Námskeiðinu Íslenska 2 á vegum Fræðslunetsins símenntunar á Suðurlandi í Vík í Mýrdal lauk í síðustu viku með skemmtilegri opinni spjallstund þar íslenskumælandi íbúum...

Uppbyggingasjóður Suðurlands styrkir 62 verkefni

Úthlutun úr Uppbyggingasjóði Suðurlands var kynnt þann 5. apríl sl. en af 120 umsóknum voru 62 verkefni sem fengu styrk úr sjóðnum í fyrri...

Jákvæðar fréttir fyrir samfélagið í Árborg

Undanfarna mánuði hafa Selfossveitur í samvinnu við ISOR og Ræktunarambandið, unnið ötulega að rannsóknum og borunum til að afla meiri orku fyrir samfélagið. Nýjasta holan...

Nanna ráðin skrifstofustjóri UTU

Nanna Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf skrifstofustjóra Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. Hún tók við starfinu 1. mars sl. en starfið var auglýst...

Nýjar fréttir