8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Aukin þjónusta við nemendur FSU

Halla Dröfn Jónsdóttir félagsráðgjafi hefur hafið störf við Fjölbrautaskóla Suðurlands en hún mun sinna starfi skólafélagsráðgjafa. Halla Dröfn hefur lengi starfað innan velferðarþjónustu með...

Vortónleikar Karlakórs Selfoss 2023

Sumardagurinn fyrsti markar tímamót í hugum flestra Íslendinga. Þá er erfiður vetur að baki og framundan er vorið og sumarið. - Karlakór Selfoss hefur...

Diljá hitar upp fyrir Eurovision á ION Adventure hóteli

Föstudaginn 21. apríl verður Diljá Pétursdóttir með tónleika á ION Adventure hóteli á Nesjavöllum kl 21:30 þar sem hún ætlar að bjóða upp á...

Fimm verktakar sýna Ölfusárbrú áhuga

Fimm verktakar vilja taka þátt í samkeppnisútboði vegna byggingar nýrrar brúar yfir Ölfusá, þar af þrír erlendir, einn íslenskur í samvinnu við erlendan verktaka...

Árborg segir upp 57 starfsmönnum

Sveitarfélagið Árborg sagði í dag upp ráðningarsamningum við 57 starfsmenn sveitarfélagsins um leið og tilkynnt var um 5% launalækkun æðstu stjórnenda, bæjarstjóra og sviðsstjóra....

Bleikja fær rekstrarleyfi til fiskeldis

Matvælastofnun hefur veitt Bleikju ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis að Laugum í Rangárþingi ytra. Bleikja ehf. sótti um nýtt rekstrarleyfi vegna 100 tonna hámarkslífmassa í seiða-...

72 milljónir í útsýnispall í hlíðum Reynisfjalls

Lilja D. Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra kom til Víkur og kynnti úthlutun úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2023. Alls hlutu 22 verkefni víðs vegar um landið...

Kósý vorkvöld í Miðbæ Selfoss

Á morgun, miðvikudag, verður slegið til kósýkvölds í miðbænum á Selfossi. Er þetta í annað sinn sem slíkt kvöld er haldið, en á því fyrsta,...

Nýjar fréttir