8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hreinsunardagur í Selfosskirkjugarði

Sóknarnefnd Selfosskirkju efnir til hins árlega hreinsunardags í Selfosskirkjugarði n.k. laugardag 22. apríl frá kl. 10 f.h. til kl. 14. Boðið verður uppá næringu...

Góð þátttaka í fyrsta Grýlupottahlaupi ársins

Fyrsta Grýlupottahlaup á Selfossi þetta sumarið fór fram síðastliðinn laugardag, 15.apríl. Þetta er í 53. skiptið sem hlaupið er haldið.  Þátttaka í fyrsta hlaupinu...

Hátíðahöld í Garðyrkjuskólanum á fyrsta degi sumars

Löng hefð er fyrir því að halda upp á sumarkomuna í Garðyrkjuskólanum á Reykjum. Opið hús á Reykjum er fastur liður hjá fjölda fólks....

Líf Kírópraktík opnar í miðbæ Selfoss

Líf Kírópraktík er búið að opna útibú í nýja glæsilega miðbænum á Selfossi, að Brúarstræti 12, þar sem Hlaðan var áður til húsa. Líf...

Vor á safni

Vorið er komið með lóunni, tjaldur leitar í örvæntingu að hreiðurstað og einu sinni komu á sama tíma og farfuglarnir, vorskipin. Vorskipin komu og...

Nesdekk opnar á Selfossi

Nesdekk Selfoss opnaði formlega þann 17. apríl síðastliðinn, að Austurvegi 54 á Selfossi. Einar Ásgeir Hoffmann er eigandi Nesfoss ehf. og rekur Nesdekk Selfoss undir...

Bókmenntahátíðin „Máttugar meyjar“

Bókmenntahátíðin Máttugar meyjar verður haldin á Eyrarbakka 15.-23. apríl í tilefni af 10 ára afmæli Konubókastofu. Hátíðin er fjölbreytt og haldin á ýmsum menningarstöðum...

Aukin þjónusta við nemendur FSU

Halla Dröfn Jónsdóttir félagsráðgjafi hefur hafið störf við Fjölbrautaskóla Suðurlands en hún mun sinna starfi skólafélagsráðgjafa. Halla Dröfn hefur lengi starfað innan velferðarþjónustu með...

Nýjar fréttir