4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Barnvænn markaður í Skrúfunni

Fyrsti barnvæni markaðurinn verður haldinn sunnudaginn 30. apríl næstkomandi. Viðburðurinn verður frá 11:00 til 17:00 og dagskráin er helguð börnum en aðaláherslan er á...

Stóri Plokkdagurinn 2023

Stóri Plokkdagurinn er haldinn 30. apríl í ár, en líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við íbúa og plokksamfélagið sem vill stuðla...

Strandahlaup UMF Stokkseyrar

Fyrsta strandahlaup ungmennafélags Stokkseyrar verður miðvikudaginn 4. maí. Hlaupið byrjar kl 20:00 og er mæting við Skálann Stokkseyri (sjoppan). Hlaupið er 800m og hentar því öllum...

Jáverk hlýtur Kuðunginn

Umhverfis-, orku-  og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti  fyrirtækinu Jáverk í gær Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta...

Hörkuspennandi leikur Hamars og KA

Það er skammt stórra högga á milli í íþróttalífi Hvergerðingar þessa dagana. Á mánudag tryggði körfuboltalið Hamars sér sæti í efstu deild karla á...

Kvenfélag Eyrarbakka 135 ára

Á Eyrarbakka hefur lengi verið þétt samfélag. Árið 1888 þann 25. apríl, þegar Kvenfélag Eyrarbakka var stofnað, hafði samfélagið verið sterk stoð þeirra sem ...

Hamar spilar í Subway-deildinni á næsta tímabili 

Hamar tryggði sér í kvöld sæti í Subway-deild karla eftir spennandi sigur í oddaleik á móti Skallagrími frá Borganesi. Stemningin í Hveragerði í kvöld...

ML 70 ára

Miðvikudagurinn 12. apríl, afmælisdagur ML rann upp bjartur og fagur. Eftir morgunverð var hringt til afmælishúsfundar þar sem skólameistari fór yfir dagskrá dagsins og...

Nýjar fréttir