6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gæsluvarðhalds krafist yfir tveimur karlmönnum

Vegna rannsóknar á andláti konu á þrítugsaldri sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi síðdegis í gær hefur lögreglan á Suðurlandi gert kröfu fyrir...

Ást og væntumþykja einkenna Hjartans mál

Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir er, meðal margs annars, kennari við Grunnskólann á Hellu og tónlistarkona. Hólmfríður, gjarnan kölluð Hófí, er dóttir Ástu B. Gunnlaugsdóttur og...

Tveir handteknir vegna andláts á Selfossi

Tveir hafa verið handteknir á Selfossi vegna andláts sem varð í bænum. Rannsóknin er á frumstigi að sögn lögreglu, en málsatvik eru enn óljós....

Fasteignaþróun til skoðunar

Sveitarfélagið Ölfus hefur nú til skoðunar fasteignaþróun við skipulagsreit VÞ2 sem liggur við sunnanverðan Hafnarveg, gengt Norðurbakka 1, 3 og 5. Svæðið er samkvæmt aðalskipulagi...

Glötuð tækifæri til framtíðar í Rangarþingi eystra, Mýrdal og Skaftárhreppi

Heyrst hefur af uppgjöf um rekstur Kötlu jarðvangs. Það eru afar sorglegar fréttir fyrir svæðið, sveitarfélög, atvinnulíf og íbúa svæðisins.    Í dag er svæðið...

Hildur Jónsdóttir kjörin forseti Soroptimistasambandsins

Á fjölmennum landsfundi Soroptimistasambands Íslands, sem haldinn var á Selfossi 21. og 22. apríl sl., var Hildur Jónsdóttir úr Soroptimistaklúbbi Suðurlands kjörin forseti Soroptimistasambandsins fyrir...

Nýr prestur í Árborgarprestakalli

Á dögunum hélt einn af prestunum okkar hér í Árborgarprestakalli á nýjar slóðir þegar sr. Arnaldur Bárðarson tók við embætti sóknarprests í Heydalasókn í Austurlandsprófastsdæmi....

Alhvít jörð í morgunsárið

Mörgum brá eflaust í brún þegar þau vöknuðu í morgun og sáu alhvíta jörðina úti. Margir nýkomnir á sumardekkin, enda vika liðin af sumri,...

Nýjar fréttir