10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Eurovision-sigurvegari á Sviðinu á laugardagskvöld

Sviðið í miðbæ Selfoss ætlar að bjóða upp á stanslausa Eurovisiongleði á báðum hæðum Miðbars og á Sviðinu þegar aðalkeppni Eurovision fer fram næsta...

Fordæma uppsagnir og framkvæmd þeirra hjá Sveitarfélaginu Árborg

Í lok apríl sl. fékk fjöldi starfsmanna afhent uppsagnarbréf á ískaldan hátt frá Sveitarfélaginu Árborg. Misjafnt var hvernig uppsögnum var háttað. Dæmi voru um...

KA nær forystu í Íslandsmeistaraeinvíginu

Hamar og KA mættust í Hveragerði í síðustu viku í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki.Staðan í einvíginu var 1-1. Hamar vann...

Alveg hreint magnaðar viðtökur

Steely Dan var ein áhrifamesta hljómsveit áttunda áratugarins. Tónlistin var einstök og frumleg blanda af djass- og popptónlist sem heillaði tónlistaráhugamenn og ekki síður...

Friðheimar í Biskupstungum

...Heimur út af fyrir sig Á dögunum var tíðindamaður Dagskrárinnar á ferð um Biskupstungur og kom víða við þar sem ferðamönnum er fagnað og veittur...

Messa lita og ljósa í Skálholti

Aftur verður hægt að messa í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 7. maí kl. 14 eftir miklar endurbætur. Fer vel á því að fyrsta messa eftir endurnýjun...

Fimm ættliðir á Selfossi

Aðalheiður Guðmundsdóttir, fyrrum húsfreyja í Neðri-Dal í Biskupstungum á 91 afkomanda. Um helgina komu í fyrsta sinn saman fimm ættliðir sem öll eru búsett...

Lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli

Ríkislögreglustjóri ásamt Lögreglustjóranum á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli. Jarðskjálftahrina hófst kl. 09:41 norðaustarlega í öskju Kötlu og mældust þrír skjálftar...

Nýjar fréttir