11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Styrktartónleikar á Laugalandi

Styrktartónleikar kóra og tónlistarfólks í Rangárþingi verða á Laugalandi sunnudagskvöldið 14. maí, kl. 20.00. Þeir sem standa að tónleikunum eru Hringur, Karlakór Rangæinga, Kirkjukór Kálfholtskirkju,...

Sárt og vandasamt en vel fært verkefni

Kjartan Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar mætti í vöfflukaffi hjá Framsókn í Árborg þar sem hann fór yfir 9 ára sögu Reykjanesbæjar sem var nánast gjaldþrota...

Kynningarfundur á Hótel Selfossi um fasteignakaup á Spáni og Tenerife

Í dag, föstudaginn 12. maí mun Novus Habitat halda kynningarfund þar sem hægt verður að fræðast um allt sem máli skiptir varðandi fasteignakaup á...

Kvenfélagskona ársins

95. ársfundur Sambands sunnlenskra kvenna var haldinn að Borg í Grímsnesi 29. apríl sl. og var þar tilkynnt um val á Kvenfélagskonu ársins. Það...

Þjóðin með Power að vopni

Um helgina bankar sölufólk uppá og býður landsmönnum SÁÁ-álfinn til kaups. Álfurinn í bílnum, á skrifborðinu og í anddyri fyrirtækjanna er vitni um samhjálp...

Skannað og skundað í Vík og Þorlákshöfn

Viðskiptavinir Krónunnar í Þorlákshöfn og Vík í Mýrdal geta frá og með deginum í gær bæði notað sjálfsafgreiðslukassa eða skannað vörurnar með símanum og...

Egill og Fannar til Drammen

Fannar Þór Júlíusson og Egill Blöndal voru valdir í landsliðshóp Íslands sem fer til Noregs á Norðurlandamótið í Drammen þann 13-14 maí. Verður þetta...

Fasteignamarkaðurinn í Þorlákshöfn er lifandi

Í janúar 2023 hóf Byr fasteignasala sölu á íbúðum í fyrsta áfanga í nýja miðbænum í Þorlákshöfn. Elín Káradóttir löggiltur fasteignasali og eigandi Byr...

Nýjar fréttir