10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Goðheimar og Árborg hlutu styrki úr Sprotasjóði

Leikskólinn Goðheimar á Selfossi og Sveitarfélagið Árborg hlutu á dögunum styrki úr Sprotasjóði leik- grunn- og framhaldsskóla, sem afhentir voru við hátíðlega athöfn í...

Egill Blöndal vann eina gull Íslands í Drammen

Fannar Þór Júlíusson og Egill Blöndal voru valdir í landsliðshóp Íslands sem fór til Noregs á Norðurlandamótið í Drammen þann 13.-14. maí. Þetta var...

Uppskeruhátíð Listasafns Árnesinga

Undirbúningur fyrir Uppskeruhátíð Listasafns Árnesinga þann 20. maí nk. er í fullum gangi um þessar mundir. „Smiðjuþræðir er fræðsluverkefni safnsins þar sem við höfum markvisst...

Björgunarsveitin Kári hlaut Verndarvæng Icelandair

Björgunarsveitin Kári í Öræfum hlaut Verndarvæng Icelandair á Landsþingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sem fram fór á Akureyri um síðustu helgi. Verndarvængurinn er viðurkenning sem Icelandair...

„Eitt af fáum alvöru utanvegahlaupum á Íslandi“

Mýrdalshlaupið var haldið í 10. sinn laugardaginn 13. maí síðastliðinn. Við ræsingu hlaupsins viðraði vel fyrir keppendur og Vík skartaði sínu fegursta. Þegar líða...

Átta dansverk og 160 dansarar í Hvergilandi

Nemendasýning Dansakademíunnar fór fram helgina 28. – 29.apríl þar sem um 160 nemendur skólans fengu smjörþefinn af leikhúslífinu. Innblástur af sýningunni má rekja til...

Olga endurkjörin í stjórn ÍSÍ

Selfyssingurinn Olga Bjarnadóttir hlaut glæsilega endurkosningu á 76. Íþróttaþingi ÍSÍ sem haldið var haldið í Ólafssal að Ásvöllum í Hafnarfirði um síðustu helgi. Olga...

Styrktartónleikar á Laugalandi

Styrktartónleikar kóra og tónlistarfólks í Rangárþingi verða á Laugalandi sunnudagskvöldið 14. maí, kl. 20.00. Þeir sem standa að tónleikunum eru Hringur, Karlakór Rangæinga, Kirkjukór Kálfholtskirkju,...

Nýjar fréttir