10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Niðurrif hafið í miðbæ Selfoss

Niðurrif er hafið á húsum sem til stóð að rífa við Eyraveg á Selfossi, í þeirra stað munu nýjar byggingar í næsta áfanga Miðbæjar...

Missti meðvitund við göngu í Reykjadal

Síðdegis í gær barst björgunarsveitum í Ölfusi beiðni um aðstoð vegna ferðalangs sem gengið hafði inn í Reykjadal. Á leið út úr dalnum fór...

Nichole Leigh Mosty ráðin leikskólastjóri

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps staðfesti á fundi sínum á miðvikudaginn tímabundna ráðningu Nichole Leigh Mosty í starf leikskólastjóra. Hún mun taka við starfinu í byrjun júní. Nichole...

Góð afkoma Mýrdalshrepps árið 2022

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps samþykkti ársreikning 2022 við síðari umræðu á 650. fundi. Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 1.202,4 millj. kr. í A og B hluta, en...

Íbúakönnun um breytingartillögu að deiliskipulagi miðbæjar Selfoss

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi 15.maí sl. að efna til íbúasamráðs um tillögu að breytingum á deiliskipulagi miðbæjar Selfoss og samkomulags milli sveitarfélagsins og...

Uppskeruhátíð Smiðjuþráða á Listasafni Árnesinga

Næstkomandi laugardag þann 20.maí fer fram Uppskeruhátíð Smiðjuþráða á Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Smiðjuþræðir er verkefni á vegum Listasafns Árnesinga sem hefur staðið yfir...

Fundust á Vatnajökli níu tímum eftir hjálparkall

Björgunarsveitir frá Hvolsvelli og austur að Höfn í Hornafirði voru kallaðar út rétt fyrir klukkan 15 á laugardag þegar hjálparbeiðni barst frá hópi fólks...

Rafræn íbúakönnun um seinni áfanga miðbæjarins

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum síðastliðinn mánudag að hin rafræna íbúakönnun um miðbæinn, sem fyrst var kynnt í nóvember, muni standa yfir í...

Nýjar fréttir