8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þrír sunnlenskir skólar í úrslitum Skólahreystis

Úrslitin í Skólahreysti fóru fram í Laugardalshöll sl. laugardag og áttu Sunnlendingar þrjú lið í úrslitunum, lið Flóaskóla, Vallaskóla og Hvolsskóla sem segir mikið...

Skítamórall spilar þrjú kvöld í röð á Sviðinu

Hljómsveitin Skítamórall kemur saman um helgina á Sviðinu á Selfossi en hljómsveitin spilaði síðast saman fyrir tveimur árum og þá var það á Kótelettunni....

Samstarf um aukinn sýnileika og gagnsæi í umhverfismálum

Sveitarfélagið Árborg hefur gert samstarfssamning við Laufið, fyrstu grænu íslensku upplýsingaveituna. Samningurinn felur í sér aðgang að hugbúnaði Laufsins og greiningum auk aðkomu sjálfbærniráðgjafa...

Hæsta kauptilboð í eign þarf ekki endilega að vera það besta

Seljendur eigna þurfa að skoða vel öll kauptilboð sem berast í eign þeirra og meta hvaða tilboð hentar best. Hæsta tilboðið þýðir ekki endilega...

Eftirsjá að tannlæknaþjónustu á Hvolsvelli

Oft eru bornir saman kostir og gallar þess að búa í þéttbýli eða dreifbýli, á höfuðborgarsvæðinu eða í minni samfélögum. Ég er svo heppinn...

Nemendur hafa komið fram á um 140 viðburðum í vetur

Skólaárið 2022 - 2023 hefur verið mjög viðburðaríkt og skemmtilegt og hafa nemendur komið fram á um 140 viðburðum í vetur. Ef við stiklum á...

Oddi á Rangárvöllum í sviðsljósið

Á dögunum heimsótti Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta-og menningarmálaráð-herra Odda á Rangárvöllum. Ágúst Sigurðsson formaður Oddafélagsins tók á móti ráðherra og þar komu til fundar...

Geisli, Vetrargjöf, Félagi og Traustur vinur

Samband sunnlenskra kvenna stendur reglulega fyrir fjáröflun og rennur allur ágóði hennar í Sjúkrahússjóð SSK. 95. Ársfundur SSK var haldinn 29. apríl og þar...

Nýjar fréttir