10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nám í pípulögnum á haustönn 2024 í Fjölbrautaskóla Suðurlands

Í FSu er námsframboð fjölbreytt enda upptökusvæði skólans stórt og víðfemt. Í lögum um framhaldsskóla segir að skólum beri að mæta hverjum nemanda og...

Stórkostlegur árangur þrátt fyrir krefjandi aðstæður

Mýrdalshlaupið fór fram í 11. skipti í Vík í Mýrdal laugardaginn 24. maí sl. Keppt var í 10 km og 21 km hlaupi en...

Söguleg útskrift í FSu

Þó vorveðrið hafi ekki verið upp á marga fiska föstudaginn 24. maí síðastliðinn var sérlega líflegt og bjart yfir útskriftarhátíð FSu og aflinn góður....

Norðan 13-20 m/s og appelsínugul viðvörun: Tryggið trampólínin

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun vegna norðanáttar með vindi á bilinu 13-20 m/s. Hvassast verður í vindstrengjum við fjöll og geta hviður orðið...

Frábær árangur á Íslandsmeistaramóti NOGI BJJ

Þann 25. maí sl. voru um 220 keppendur sem tóku þátt í fyrsta Íslandsmeistaramóti NOGI BJJ, þar sem ekki er keppt í galla. Berserkir BJJ...

Soffía Sveinsdóttir skipuð skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Soffíu Sveinsdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands til fimm ára frá 1. ágúst næstkomandi. Soffía starfaði um...

Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni 2024

Þann 25. maí brauðskráðust 43 nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni, 24 af Félags- og hugvísindabraut og 19 af Náttúruvísindabraut. Útskriftin var haldin í Íþróttahúsinu...

Heimsókn frá grænlenska íþróttasambandinu

HSK fékk góða gesti í heimsókn fimmtudaginn 9. maí þegar starfsfólk frá Íþróttasambandi Grænlands (GIF) kom í heimsókn á íþróttavallarsvæðið á Selfossi. Stjórn og...

Nýjar fréttir