-7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lestrarbangsar fyrir 1. bekkinga í Þorlákshöfn

Undanfarnar vikur hefur valhópur á unglingastigi í Grunnskólanum í Þorlákshöfn unnið að því að æfa samlestur og útbúa lestrarbangsa fyrir nemendur í 1. bekk. Miðvikudaginn...

Fjölbreytt úrval viðburða í Árborg um helgina

Menningarmánuðurinn október er í fulllum gangi í Árborg með viðburðum þar sem allir aldurshópar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Myndasöguhöfundurinn Bjarni Hinriksson...

Góð mæting á leikreglunámskeið í blaki

Góð mæting var á leikreglunámskeið í blaki sem haldið var í Selinu á Selfossi í gær, en 25 blakarar frá Dímon/Heklu, Laugdælum, Hrunamönnum og...

Vésteinn og Ólympíuleikar í 40 ár

Í tilefni af sýningu Minjanefndar Umf. Selfoss um Sigfús Sigurðsson, fyrsta Ólympíufara Sunnlendinga, mætti Vésteinn Hafsteinsson á Selfoss 23. október sl. og sagði frá...

Laugarvatn frábær staður fyrir útinám

Í Bláskógaskóla á Laugarvatni hefur verið virkt útinám síðan 2001. Nemendur fara einn dag í viku í útinám þar sem þorpið sjálft og umhverfi...

Takmarkanir á umferð ökutækja um Þingvelli

Vegna fundar forsætisráðherra Norðurlandanna verða verulegar takmarkanir á umferð ökutækja og hjólandi vegfarenda um Þingvelli mánudaginn 28. október. Þá verður öll umferð gangandi vegfarenda...

Óskalögin við orgelið í Skálholtsdómkirkju

Októbermánuður, líka þekktur sem orgóber, er tileinkaður orgelleik í Skálholti og víða annars staðar. Í tilefni orgóber ætlar Jón Bjarnason að spila óskalög við...

Ný fótaaðgerðastofa á Selfossi

Erla Maggý Guðmundsdóttir, löggiltur fótaaðgerðafræðingur, hefur gengið til liðs við þær Maríu og Guðnýju hjá snyrtistofunni Mettu við Larsenstræti 3. Þar ætlar hún að bjóða...

Nýjar fréttir