8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Malbikið fauk upp í óveðri

Gul veðurviðvörun var gefin út fyrir stóran hluta landsins vegna suðvestan storms sem er enn á leið yfir landið. Björgunarsveitin Kári í Öræfum og...

Nýja rafmagnsrútan vígð í dag

Ný rafmagnsrúta Guðmundar Tyrfingssonar ehf. sem bættist í flotann á dögunum verður til sýnis fyrir áhugasama í dag klukkan 16:30 við höfuðstöðvar GTS að...

Vel heppnuð uppskeruhátíð Smiðjuþráða

Uppskeruhátíð Smiðjuþráða fór fram laugardaginn 20. maí í Listasafni Árnesinga. Meðal annars kom Gunnar Helgason og las uppúr glænýjum bókum sem gefnar verða út á næstunni. ...

Frábær árangur á Vormóti HSK

Vormót HSK fór fram miðvikudaginn 17. maí síðastliðinn. Aldrei hafa jafn margir keppendur skráð sig til leiks á mótið eða 117 einstaklingar sem er...

Olga Bjarnadóttir nýr varaforseti ÍSÍ

Fyrsti fundur nýkjörinnar framkvæmdastjórnar Íþrótta og Ólympíusambands Íslands var haldinn í höfuðstöðvum ÍSÍ þriðjudaginn 16. maí síðastliðinn. Á fundinum samþykkti stjórnin skipan í embætti framkvæmdastjórnar....

Formleg opnun Suðurlandsvegar

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar munu formlega opna nýjan veg milli Hveragerðis og Selfoss á morgun, fimmtudaginn 25. maí klukkan...

Grænfáninn í sjöunda sinn

Föstudaginn 12. maí fengu nemendur úr umhverfisnefnd ML sinn sjöunda grænfána í sögu Menntaskólans að Laugarvatni hjá Landvernd. Þessi verðlaun eru afrakstur vinnu umhverfisverndarnefndar...

Hátt í milljón safnaðist í nafni Ólafar Bjarnadóttur

Á morgun, þann 24. maí, hefði Ólöf Bjarnadóttir orðið 40 ára hefði hún lifað en hún lést sumarið 2019 eftir baráttu við krabbamein. Síðustu...

Nýjar fréttir