9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rafmangs lúxusrúta og glæsileg hleðslustöð á Selfoss

GTS ehf hefur fengið afhenta fyrstu rafmangs lúxusrútuna sem kemur til Íslands. Um er að ræða 49+1 farþega hópferðabíl sem er 422 kw. Drægni...

Ölfus gerist Heilsueflandi samfélag

Sveitarfélagið Ölfus varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 24. maí síðastliðinn þegar Sandra Dís Hafþórsdóttir staðgengill bæjarstjóra og Alma D. Möller landlæknir undirrituðu...

Kristinn Ólafsson nýr framkvæmdastjóri Sólheima

Kristinn Ólafsson hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra Sólheima ses. frá og með 1. júní nk. til 5 ára. Kristinn, sem starfað hefur sem rekstrarstjóri...

Hefur handleikið hamarinn í 85 ár

Sigfús Kristinsson, staðarsmiður Selfoss, fagnaði 91 árs afmæli sínu þann 27. maí síðastliðinn með smiðum sínum í Fagrabæ. Lengi var Sigfús stórtækastur byggingaverktaka á...

Endurmenntun starfsfólks FSu

Alls sóttu 24 aðilar endurmenntunar námskeið í FSu skólaárið 2022/2023. Árið 2021 fékk skólinn erasmus+ styrk til endurmenntunar starfsfólks en vegna Covid var í...

BES endurverkur verkefnið Barnabæ

Barnaskólinn á Eyrarbakka endurvekur verkefnið Barnabæ dagana 30. maí - 2. júní. Þessa daga breytist skólinn í Barnabæ, þar sem reknir eru vinnustaðir fyrir...

Stórt kjúklingabú og litlir ungar til sýnis á Fjör í Flóa

Hjónin Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson eru kjúklingabændur á á Vatnsenda í Flóahreppi. Þar búa þau ásamt þremur börnum sínum,  fjölda kjúklinga...

„Þetta hefur bjargað lífi okkar“

Klúbburinn Strókur á Selfossi mun bjóða upp á glæsilegan basar þann 3. júní næstkomandi, að Skólavöllum 1 á Selfossi, þar sem glæsileg listaverk, fallegt...

Nýjar fréttir