9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tralli trúður og nýr trúðaís hjá Groovís um helgina

Ísbúðin Groovís opnaði í miðbæ Selfoss fyrir rúmum mánuði síðan og hafa móttökurnar verið virkilega góðar. Sunnudaginn 4. júní nk., ætla þau að fara...

ONÍ á Sólheimum

Þann 3. júní kl. 15:00 opnar Guðrún Arndís Tryggvadóttir sýninguna ONÍ í vestursal Sesseljuhúss umhverfisseturs á Sólheimum í Grímsnesi. Sýningin stendur til 20. ágúst. „Í...

Stekkjaskóli vígður í dag við hátíðlega athöfn

Stekkjaskóli á Selfossi var formlega vígður í dag við hátíðlega athöfn. Það voru þau Fjóla St. Kristinsdóttir, bæjarstjóri Árborgar og Hilmar Björgvinsson, skólastjóri Stekkjaskóla,...

Stöðug söfnun í 70 ár

Í dag, 1. júní, eru liðinn 70 ár síðan farið var að skrá gripi til Byggðasafns Árnesinga og safn varð til. Skúli Helgason frá...

Skógræktarfélag Íslands og Nettó tryggja aðgengi að skógum landsins

Nettó og Skógræktarfélag Íslands skrifuðu á dögunum undir samstarfssamning um verkefnið Opinn skógur. Markmiðið með samstarfinu er að bæta aðstöðu og auka aðgengi á...

Suðri á leiðinni á Heimsleika Special Olympics

Special Olympics samtökin voru stofnuð af Kennedy fjölskyldunni í Bandaríkjunum árið 1968 og hafa meðlimir fjölskyldunnar verið við stjórnvölinn alla tíð. Markmið leikanna í...

Eini drengjakór Íslands syngur í Skálholtskirkju

Dagana 2.- 6. júní næstkomandi verður alþjóðlega drengjakórahátíðin „The Boys are Singing“ haldin á Íslandi í fyrsta sinn. Á hátíðinni tekur Drengjakór Reykjavíkur á...

Vordagur í Kotstrandarkirkjugarði

Kirkjugarðsnefnd Kotstrandarkirkjugarðs efnir til hreinsunardags í garðinum laugardaginn 3.júní nk. kl.10-14.  Þá er tilvalið að nýta daginn til þess að hreinsa til og snyrta...

Nýjar fréttir