10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Áskorun kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi

Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sendi frá sér eftirfarandi áskorun á stjórnarfundi sl. miðvikudag: Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi skorar á formann flokksins, Bjarna Benediktsson, að efna...

Gott að eldast á Íslandi

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýsa eftir samstarfi við sveitarfélög og heilbrigðisstofnanir sem vilja vinna að þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra...

Selfyssingar unnu hérðsmótið í sundi

Héraðsmót HSK í sundi var haldið í Hveragerði 25. maí sl. og mættu keppendur frá þremur aðildarfélögum HSK til leiks. Keppt var í 12 greinum...

Áform um græna atvinnuuppbyggingu í Sveitarfélaginu Ölfusi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Þekkingarsetrið Ölfus Cluster hafa nú skrifað undir samning um þróun grænnar atvinnuuppbyggingar í sveitarfélaginu Ölfusi. Markmið samningsins er er að...

Betri heilsa – aukin lífsgæði

Öldrunarendurhæfing á Heilsustofnun NLFÍ Þekkt er að aldurssamsetning þjóðarinnar er að breytast og fer öldruðum fjölgandi og væntanlega mun þessi þróun halda áfram næstu árin...

Lilly&Julia´s bistro opnar á Selfossi í dag

Lilly&Julia´s Bistro, nýr veitingastaður á Selfossi, opnaði að Austurvegi 35 klukkan 17 í dag. Hinn pólski Bartosz Wójcik, sjálflærður kokkur með tæplega fimmtán ára reynslu...

Flóra og fuglar við Sogið

Náttúrufræðingarnir Rannveig Thoroddsen og Einar Þorleifsson munu leiða létta og skemmtilega fræðslugöngu um Þrastarskóg á milli kl 14-16 á morgun, laugardaginn 10. júní. Litið...

Heiðar Snær dúx úr FSu

Það var margt um manninn við vorútskrift nemenda FSu föstudaginn 26. maí. Enda 146 nemendur að ljúka bóknámi, listnámi og verknámi. Aldrei í sögu...

Nýjar fréttir