10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Íbúafundur um menningarsalinn á Selfossi

Miðvikudaginn 21. júní hefur verið boðað til opins íbúafundar á Hótel Selfossi með Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra þar sem rætt verður um...

Tæpur milljarður í LIFE styrk til sunnlenskra verkefna

Verkefnið Terraforming LIFE hefur hlotið styrk upp á tæpan milljarð íslenskra króna frá Umhverfis- og loftlagsáætlun Evrópusambandsins, LIFE og er það fyrsti verkefnisstyrkur LIFE...

Það styttist í Allt í blóma

Fjölæra fjölskyldu- og tónlistarhátíðin Allt í Blóma verður haldin dagana 30. júní - 2. júlí í Lystigarðinum í Hveragerði og víðar innan bæjarmarkanna. Dagskráin hefst...

Breyttur opnunatími á gámasvæði

Á fundi bæjarráðs Hveragerðis fyrr í dag var samþykkt að breyta opnunartíma gámasvæðis til prufu til loka september þannig að opið verði til kl....

Bíll festist í Þverá

Á þriðjudagskvöld barst aðstoðarbeiðni frá fólki sem hafði fest bíl sinn í Þverá í Fljótshlíð. Björgunarfólk frá Hvolsvelli fór á vettvang. Í tilkynningu frá...

Raunfærnimati beitt í námi fanga

Kennsla í fangelsunum gengur vel og alltaf mikill áhugi í verklegum greinum. Á Litla-Hrauni hefur verið kennd trésmíði í tvö ár og alltaf fullskipað...

Fuglaspilið frá Hespuhúsinu

Í Hespuhúsinu í Árbæjarhverfinu litar Guðrún Bjarnadóttir, náttúrufræðingur, ullarband með jurtum eins og gert hefur verið í margar aldir. Samhliða jurtalituninni hefur Guðrún gefið...

Menntskælingar á Azoreyjum

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur síðastliðin þrjú ár tekið þátt í Erasmus+ verkefni sem ber heitið ShoW (Shapes of Water) með skólum frá Portúgal og...

Nýjar fréttir