10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Stefnt að snjallsímalausum Sunnulækjarskóla í haust

Foreldrar og forráðamenn barna í Sunnulækjarskóla fengu senda rafræna könnun fyrr í dag þar sem spurt var hvort foreldrar væru fylgjandi því að skólinn...

Breyting á fargjöldum í Landsbyggðarstrætó

Vegagerðin hefur ákveðið að hækka verð á stöku fargjaldi úr 490 kr. í 570 kr, eða um 16,3%. Er þetta gert í samræmi við...

Konur, Draumar & Brauð

Upptökur á leiknu heimildarmyndinni, Konur, Draumar & Brauð hafa nú farið fram í fjórum landsfjórðungum. Suðurlandi, Austurlandi, Norðurlandi, Vestfjörðum og Vesturlandi. Myndin er skrifuð...

Sjö Sunnlendingar í yngri landsliðum Íslands í körfubolta

Sjö Sunnlendingar hafa verið valdir til að taka þátt í landsliðsverkefnum U16, U18 og U20 landsliða Íslands í körfubolta þetta sumarið. Liðin munu taka...

Guðni Ágústsson ræðir Njálssögu á Þingvöllum

Fimmtudaginn 22 júní nk. klukkan 20.00 eða átta um kvöldið mun Guðni Ágústsson í Þingvallagöngu ræða Njálssögu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir Viðskipta og menningarmálaráðherra flytur...

Gísli Sigurðsson sýnir á Café Milano

Gísli Sigurðsson hefur opnað sýningu á Café Milano í Skeifunni. Gísli, sem fæddur er í Vestmannaeyjum árið 1931, hefur teiknað frá því hann man eftir...

Samningur um refaveiðar í Flóahreppi

Árlega hefur Flóahreppur gert samning vegna refaveiða og grenjavinnslu á því tímabili sem vinnsla grenja er leyfileg sem er á tímabilinu 1. maí -...

Íbúafundur um menningarsalinn á Selfossi

Miðvikudaginn 21. júní hefur verið boðað til opins íbúafundar á Hótel Selfossi með Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra þar sem rætt verður um...

Nýjar fréttir