10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vel heppnað Motocross námskeið með Brian Jørgensen

Brian Jørgensen motocrossþjálfari og fyrrum atvinnumaður í motocross kom til Íslands á dögunum og hélt námskeið fyrir iðkendur UMFS í samstarfi við Vélhjólaklúbbinn Vík....

Veiði hafin í Ölfusá – Fyrsti laxinn kominn

Í kringum 14 félagar Stangveiðifélags Selfoss voru mættir við árbakkann kl. 7 í morgun þegar Ölfusá fyrir landi Selfoss var opnuð í blíðskaparveðri. Líkt...

Hótel Grímsborgir fær nýja eigendur

Frá og með deginum í dag hafa Keahótel tekið við rekstri á Hótel Grímsborgum í Grímsnesi, en samningur þess efnis var undirritaður fyrr í...

Guðrún Hafsteinsdóttir er nýr dómsmálaráðherra

Hvergerðingurinn Guðrún Hafsteinsdóttir tók síðasta mánudag við embætti dómsmálaráðherra. Guðrún tók við lyklavöldum í dómsmálaráðuneytinu af Jóni Gunnarssyni sem gegnt hefur embættinu síðustu 18...

Stefnt að snjallsímalausum Sunnulækjarskóla í haust

Foreldrar og forráðamenn barna í Sunnulækjarskóla fengu senda rafræna könnun fyrr í dag þar sem spurt var hvort foreldrar væru fylgjandi því að skólinn...

Breyting á fargjöldum í Landsbyggðarstrætó

Vegagerðin hefur ákveðið að hækka verð á stöku fargjaldi úr 490 kr. í 570 kr, eða um 16,3%. Er þetta gert í samræmi við...

Konur, Draumar & Brauð

Upptökur á leiknu heimildarmyndinni, Konur, Draumar & Brauð hafa nú farið fram í fjórum landsfjórðungum. Suðurlandi, Austurlandi, Norðurlandi, Vestfjörðum og Vesturlandi. Myndin er skrifuð...

Sjö Sunnlendingar í yngri landsliðum Íslands í körfubolta

Sjö Sunnlendingar hafa verið valdir til að taka þátt í landsliðsverkefnum U16, U18 og U20 landsliða Íslands í körfubolta þetta sumarið. Liðin munu taka...

Nýjar fréttir