10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Útboð á viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina á Borg

Grímsnes- og Grafningshreppur hefur óskað eftir tilboðum í viðbyggingu við íþróttamiðstöðina á Borg.  Byggingin, sem mun meðal annars hýsa líkamsræktaraðstöðu, sjúkraþjálfun og skrifstofur, kemur til...

Fjör á Héraðsleikum og Aldursflokkamóti HSK

Aldursflokkamót HSK í frjálsum fór frá á Selfossvelli 13.-14. júní og fyrra kvöldið fóru einnig fram á sama stað Héraðsleikar HSK fyrir 10 ára...

13 HSK-met sett í Bláskógaskokkinu

Hið árlega Bláskógaskokk HSK fór fram í ágætu veðri sl. sunnudag, þann 18. júní. Líkt og undanfarin ár var hægt að velja tvær vegalengdir...

Elvar er íþróttamaður ársins í Rangárþingi eystra

Elvar Þormarsson, hestamaður í Geysi, var kjörinn íþróttamaður ársins í Rangárþingi eystra. Kolbrá Lóa Ágústsdóttir, varaformaður Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefndar tilkynnti um kjörið á...

Vel heppnað Motocross námskeið með Brian Jørgensen

Brian Jørgensen motocrossþjálfari og fyrrum atvinnumaður í motocross kom til Íslands á dögunum og hélt námskeið fyrir iðkendur UMFS í samstarfi við Vélhjólaklúbbinn Vík....

Veiði hafin í Ölfusá – Fyrsti laxinn kominn

Í kringum 14 félagar Stangveiðifélags Selfoss voru mættir við árbakkann kl. 7 í morgun þegar Ölfusá fyrir landi Selfoss var opnuð í blíðskaparveðri. Líkt...

Hótel Grímsborgir fær nýja eigendur

Frá og með deginum í dag hafa Keahótel tekið við rekstri á Hótel Grímsborgum í Grímsnesi, en samningur þess efnis var undirritaður fyrr í...

Guðrún Hafsteinsdóttir er nýr dómsmálaráðherra

Hvergerðingurinn Guðrún Hafsteinsdóttir tók síðasta mánudag við embætti dómsmálaráðherra. Guðrún tók við lyklavöldum í dómsmálaráðuneytinu af Jóni Gunnarssyni sem gegnt hefur embættinu síðustu 18...

Nýjar fréttir