10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gríptu tækifærið og segðu já

„Ef einhver hefur trú á þér í verkefni þá verður þú bara að gjöra svo vel að gera það líka,“ segir Selfyssingurinn Svanhildur Jónsdóttir,...

Útskriftar- og uppskeruhátíð Fræðslunetsins

Þann 1. júní sl. var haldin útskriftarhátíð hjá Fræðslunetinu. Að þessu sinni útskrifuðust 29 námsmenn af 4 námsleiðum og 40 úr raunfærnimati. Útskrifað var...

Menningarhúsið verður ekki klárað á morgun

Sveitarfélagið Árborg stóð fyrir opnum íbúafundi í kvöld með Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, þar sem viðfangsefnið var framtíðaráform menningarsalar Suðurlands á Selfossi....

Sumarkveðja frá Krabbameinsfélagi Árnessýslu

Veturinn hefur verið viðburðaríkur í starfsemi Krabbameinsfélags Árnessýslu. Reglulegir opnunartímar þrjá daga vikunnar hafa haldið sínum sessi og eigum við það okkar öflugu sjálfboðaliðum...

Anna Katrín Víðisdóttir íþróttamaður Hrunamannahrepps 2022

Viðurkenningar fyrir íþróttafrek á árinu 2022 voru afhentar í Hrunamannahreppi á hátíðardagskrá þjóðhátíðardagsins eins og venja hefur verið. Þrjú efnileg ungmenni hlutu viðurkenningar í þetta...

Orka náttúrunnar og landeldisfyrirtækið GeoSalmo undirrita raforkusamning

Orka náttúrunnar (ON) og landeldisfyrirtækið GeoSalmo hafa undirritað raforkusamning um kaup á allt að 28 MW af raforku sem nýtt verður til landeldisstöðvar við...

Framkvæmdastjórn Hamars lýsir yfir miklum áhyggjum af stöðu íþróttamála í Hveragerði

Sextán mánuðir eru liðnir frá því að Hamarshöllin eyðilagðist í óveðri í febrúar árið 2022. Á þessum 16 mánuðum hefur ýmislegt gerst en þó ekkert. Fyrrverandi...

Útboð á viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina á Borg

Grímsnes- og Grafningshreppur hefur óskað eftir tilboðum í viðbyggingu við íþróttamiðstöðina á Borg.  Byggingin, sem mun meðal annars hýsa líkamsræktaraðstöðu, sjúkraþjálfun og skrifstofur, kemur til...

Nýjar fréttir