10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

KIA gullhringurinn haldinn næstu helgi

KIA Gullhringurinn, eitt stærsta og skemmtilegasta hjólreiðamót landsins hefur flutt sig í Árborg og verður keppnin haldin þar þriðja árið í röð laugardaginn 1....

Opnunartími styttur í sundlaugum Árborgar

Frá og með haustinu 2023 verða breytingar á opnunartímum sundlauga í Sveitarfélaginu Árborg. Aðgerðirnar eru hluti af hagræðingum í rekstri hjá sveitarfélagsins. Frá og með...

„Þörf fyrir bætta aðstöðu á Suðurlandi fyrir menninguna“

Síðastliðinn miðvikudag fór fram íbúafundur á vegum Sveitarfélagsins Árborgar varðandi framtíð Menningarsalar Suðurlands á Selfossi. Á fundinum fluttu fulltrúar tónlistar og sviðlista mál sitt...

Gullna hringborðið kom saman á ný

Gullna hringborðið er samráðsvettvangur þeirra sem koma að ferðaþjónustu og stjórnsýslu með einum eða öðrum hætti á Gullna hringnum og er öllum fagnað í...

Svanur Vilbergsson leikur í Hlöðunni

Sunnudaginn 25. júní klukkan 15:00, mun hinn glæsilegi gítarleikari Svanur Vilbergsson, halda tónleika í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð. Á tónleikunum, sem styrktir eru af...

Penninn á loft hjá Selfossi körfu

Þriðjudaginn 20. júní var sannkallaður stórhátíðardagur í Vallaskóla þar sem samningar voru undirritaðir og stjórn og ráð félagsins komu saman. Árni Þór Hilmarsson skrifaði undir...

Þrír viðburðir í Listasafni Árnesinga á sunnudag

Sunnudaginn 25. júní nk, á milli kl. 11 og 15:30, verða þrír viðburðir í Listasafni Árnesinga. Kl. 11 verður Aðalheiður Eysteinsdóttir ásamt gestalistamönnum með...

Veglegur styrkur til Bókhlöðu í Gestastofunni í Skálholti

Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, kom í Skálholt í gær og færði Verndarsjóði Skálholtsdómkirkju veglegan styrk til innréttinga fyrir Bókhlöðu Skálholts í framtíðar...

Nýjar fréttir