11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tíu hoppukastalar á Úlfljótsvatni

Skátaland hefur opnað leiksvæði fyrir börn á Úlfljótsvatni sem þeir stefna á að vera með opið fram yfir verslunarmannahelgi. Á leiksvæðinu eru 10 hoppukastalar. Við...

Aukinn kraftur í alþjóðlegum námskeiðum

Endurmenntun er nauðsynlegur þáttur í öflugu skólastarfi og eru starfsmenn FSu duglegir að sækja sér slíka menntun. Á síðasta skólaári 2022 til 2023 sóttu...

Leiksólinn Álfheimar hlýtur þriggja milljón króna styrk

Leikskólinn Álfheimar á Selfos hlaut á dögunum styrk frá styrkjaáætlun Evrópusambandsins, Erasmus+. Styrkupphæðin er rúmlega 3 milljónir króna sem gerir skólanum kleift að senda...

Vel heppnuð hjólahátíð í miðbæ Selfoss

Um þrjúhundruð og tuttugu þátttakendur skráðu sig til leiks í KIA Gullhringinn sem var ræstur út frá miðbæ Selfoss um helgina. KIA Gullhringurinn var haldinn...

Metaðsókn á Allt í Blóma

Aðsóknarmet var á fjölskyldu- og tónlistarhátíðina Allt í blóma sem haldin var í Lystigarðinum í Hveragerði þriðja árið í röð um síðustu helgi. Hátíðin byrjaði...

Fyrsta flugið á fimmtudag

Mega Zipline Iceland er lengsta og hraðasta sviflína á Íslandi og þótt víðar væri leitað. Línan er staðsett í Kömbunum við Hveragerði og fylgir...

Glæsilegt motocrosssvæði opnað á Hellu

Fjölmennt var á opnunarhátíð þann 1. Júlí sl. þegar svæði undir akstur vélhjóla, á vegum akstursíþróttadeildar Ungmennafélagsins Heklu, var opnað við hátíðlega athöfn, rétt...

Strandveiðisjómenn á C svæði heimsóttir

Kjartan Sveinsson, formaður Strandveiðifélags Íslands sótti heim strandveiðisjómenn á Norðausturlandi og Austfjörðum ásamt Friðjóni Inga Guðmundssyni varaformanni og Álfheiði Eymarsdóttur stjórnarmanni félagsins um helgina. Fundirnir...

Nýjar fréttir