11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Matvælaráðherra heimsótti kúabændur á Suðurlandi

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti nýverið kúabúið á Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. Við það tækifæri hitti ráðherra stjórn félags kúabænda á Suðurlandi sem skipuðer þremur...

Sigurður Fannar Íslandsmeistari í júdó

Í maímánuði voru haldin Íslandsmeistaramót yngri og eldri í júdó. Þar eignaðist Umf. Selfoss nýjan Íslandsmeistara í +100 kg flokki. Sigurður Fannar Hjaltason gerði...

Sigga á Grund fyrsti heiðursborgari Flóahrepps

Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, Sigga á Grund, var í síðustu viku útnefnd fyrsti heiðursborgari Flóahrepps. Sigga varð áttræð þann 30.maí sl og hélt upp á áfangann...

Nýr framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands

Nýkjörin stjórn Bændasamtaka Íslands hefur gengið frá ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjóra samtakanna frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við...

Gunnar Nelson heimsótti Berserki BJJ

Berserkir BJJ fögnuðu 1 árs afmæli síðastliðinn laugardag. Berserkir BJJ er brazilian jiu jitsu klúbbur staðsettur á Selfossi og hefur á þessum stutta tíma...

Konurnar á Eyrarbakka

Sumarsýning Byggðasafns Árnesinga Sýningin Konurnar á Eyrarbakka verður opnuð sunnudaginn 9. júní kl. 15.00 í Byggðasafni Árnesinga, Húsinu á Eyrarbakka og byggir hún á samnefndri...

Skeiða- og Gnúpverjahreppur lifir

Samhliða forsetakosningum þann 1. júní sl. kusu íbúar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi um það hvort skipta ætti um nafn á sveitarfélaginu. Á kjörskrá í...

Styttist í opnun sundlaugarinnar á Stokkseyri

Framkvæmdum við sundlaug Stokkseyrar verður brátt lokið eftir umfangsmiklar viðgerðir og viðhald. Framkvæmdir í og við sundlaug Stokkseyrar eru enn í fullum gangi, segir...

Nýjar fréttir